Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 21
23 saman um aS stofna félag sem “Menningarfélag” nefnist. Var forstöSunefnd kosin, skipuð t>rem mönnum, Brynj- ólfur Jósefsson formaður, Jón Jónsson og Jón Júlíus Arnason. Aðal stofnfundur haldinn 1 3. des., lög sam- bykt og 73 meðlimir skráðir. Þegar í byrjun og sam- kvæmt heimildum bætast 8 nýjir meðlimir í hópinn veturinn 1887-8. Aftur gengu nokkurir úr félaginu, sem stafaði af ósamlyndi er varð út af safnaðarstofnuninni og afdrifum hans. __ En nöfn beirra Jóns Júlíusar Árna- sonar og Hjálmars Árnasonar ásamt fjölskildum behra dregin út af meðlimaskránni. Utan við Menningar- félagið stóðu beir Magnús Jónsson frá Fjalli og Pétur Pálsson. Lög félagsins eru skráð í 1 2 liðum og lýsa bau hugsunarhætti félagsmanna, er beim bó í ýmsu ábóta- vant. Samkomuhúsið er bar skýrt sett undir umsjón Menningarfélagsins til eignar og umráða. 8. gr. laganr.a hljóðar svo: “Vilji félagsmanna er að efla sameiginlega heill allra meðlima félagsins í mentandi og kristilegu tilliti”. 9. gr. hljóðar svo. “Ef einhver eða einhverjir meðlimir félagsins verða fyrir stórskaða eða slysi ogyrðu bar af leiðandi hjálparburfar, vill félagið ba í heild sinni rétta beim hjálparhönd, eftir bví sem efni og kringum- stæður leyfa”. 10 gr. laganna tekur baÖ fram, að allir karlar og konur hafi kosningarrétt og kjörgengi, sem náð hafa I8áraaldri. Félagið gekst fyrir kappræðum og samkomuhöldum og hafði bað góð áhrif til menning- arbroska. Menningarfélagið starfaði ekki lengi en bað kom róti á hugsanalíf fólks og vakti menn til umhugs- unar um menningarmál. Er Menningarfélagið leið undir lok var “íslenzka Lestrarfélagið í Cypress-sveit” stofnað. Er bað veigamesti félagsskapurinn í sögu bygðarinnar. Stóð bað lengi með miklum blóma og er enn við lýði. Gekst bað fyrir kappræðum, almennum samkomuhöld- um og sjónleikjum. Auk bess keypti bað alt sem kostur var á af íslenzkum bókum og kom sér upp merkilega góðu bókasafni. — Fyrsti sjónleikur, sem sýndur var í bygðinni var “Misskilningurinn” eftir Kristján Jónsson skáld, var hann sýndur brjú kvöld í röð og alt af húsfyllir. Leikflokkurinn var undir stjórn Sigurðar Thorarensen, kennara og tókst ágætlega. Voru ba í bygðinni margir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.