Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 25
27 það var gler og veikt sem vér völt eru ker í heimi.” Margrét dó á íslandi. Seinna kona Jóns var Guðrún Sigurðardóttir ættuð úr Stéttuhlíðinni, hét móðir hennar Halldóra Björnsdóttir, kom hún vestur með dóttir sinni og dó hjá henni háöldruð. Greind kona og skörulee, ræðin og skemtileg. Hún dó í Glenboro í nóv. 1913. Jón var félagslyndur maður og tók mikinn þátt í félags- málum. 1899 var pósthús stofnað í Hólabygðinni og var sett á heimili Jóns, var það nefnt Skálholt, var Jón kjörinn póstafgreiðslumaður, gegndi hann þeim starfa á meðan hann var í bygðinni og flutti hann einnig póstinn frá Glenboro vikulega öll þau ár. I skólaráði sat hann lengi og gengdi skrifara og féhirðis störfum. Hann komst fljótt niður í málinu og skrifaði enska tungu full- um fetum. Hann átti drjúgan játt í því að ísl. sam- komuhúsið í Glenboro var bygt, og að stofnun Glenboro safnaðar vann hann, og var öflugur styrktarmaður hans á meðan hans naut við. Jón var prýðilega vel skáld- mæltur, en fór dult með þá gáfu. Vel máli farinn var hann og talaði hann oft á mannfundum, hann var í öllu snyrtimaður, bar á sér snið mentaðra manna, var maður í hærra lagi, beinvaxinn og öldurmannlegur í sjón, karl- menni til burða og harðskeyttur. Sumarið 1920 dvaldi hann í Saskatoon hjá Sölva syni sínum þar. Kom aftur til Glenboro og dó þar 2. júní 1923. Jón var kynsæll mað- ur, eru á lífi 15 börn hans. Af fyrra hjónabandi eru þessi : 1. Sölvi, lyfjafræðingur, nú ráðsmaður fyrir lífs- ábirgðarfélag í Saskatoon, Sask. Kvæntur hérlendri konu. 2. Margrét, gift hérlendum manni, býr í Bladworth, Sask. 3. Þorbjörg, gift hérlendum manni, á heima í Washing- ton ríkinu. 4. Jón Júlíus, giftur hérlendri konu býr í San Jose, Cal. 5. Benedikt, giftur Ágústu Jónsdóttir Helga- sonar bónda í Argylebygð. 6. Málfríður, gift Guðm. Stefánsyni, ættaður úr Skagafirði; þau búa í Winnipeg. 7. Kristín, gift J. M. Johnson í Prince Rupert, B. C. 8. Aðalheiður Rósa, merkiskona á Hrísum í Víðidal í Húnavatnssýslu; er fyrir nokkuru dáin. Af síðara hjóna- bandi eru þessi álífi: I. Hannes, bóndi í Hólabygðinni, giftur Jóhönnu Björnsdóttir Heiðman frá Ármótaseli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.