Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 30
32 mikið til sín taka. Var hann fyrsti Islendingur í sveitinni að skipa t>að embætti. Þegar honum óx fiskur um hrygg efnalega keypti hann lönd og hefir rekið landbúnað jafn- framt bví sem hann hefir stundað kaupsýslu og atvinnu- rekstur af ýmsu tagi. Eldjárn á vandastaða og verðmesta íbúðarhúsið í Glenborobænum; hefir hann umfangsmikið heimili og kostnaðarsamt. Vinsælda nýtur hann jafnt Islendinga sem hérlendra manna, hann er skynsamur maður, vel bóklesinn í íslenzkum fræðum og minnugur, geðspakur gleðimaður og bjartsýnn og höfðingi heim að sækja. Styrktarmaður góður félags og safnaðarmála, situr í safnaÖarráði og féhirðir og eftirlitsmaður íslenzka sunnudagsskólans hefir hann verið frá fyrstu tíð. Hann er maður í hærra lagi, svarthærður og heldur sér vel bó farinn sé að eldast. — Eldjárn og Margrét eignuðust tíu börn, sem öll eru á lífi og hér eru talin: 1. Friðjón, lögfræðingur í Winnipeg. 2. Armann, bóndi að Glenboro, giftur Lovísu Pálsdóttir frá Arnes, Man. 3. Eldjárn, yfirkennari í Arrow River, Manitoba. 4. Margrét, vinnur við símastöðina í Glerboro. 5. Guð- rún, gift hérlendum manni, búa i Detroit, Mich. 6. Har- aldur. 7. Jón. 8. Vilborg Halldóra. 9. Lára, heima hjá föður sínum. 10, Elenóra Margrét, sem fóstruð er hjá beim hjónum Óla Anderson á Baldur. Margrét kona Eldjárns var góðum mannkostum búin og bezta hús- freyja, hún dó árið 1918. í október 1922 giftist Eldjárn í annaÖ sinn. Var seinni kona hans Júlía D. Goodman, ættuð úr Borgarfjarðarsýslu; hafði hún stundað hjúkrunar- störf um lengri tíma. Hún er fædd 1880. Foreldrar hennar voru Diðrik Guðmundsson og Karítas Guðmunds- dóttir. Júlía kom hingað vestur 1914. Hún hélt áfram hjúkrunarstarfi eftir hún giftist og batt sig lítt við heimilið og hefir nú fyrir mörgum árum skiliÖ við mann sinn og heimili og stundar hjúkrunarstörf af dugnaði miklum á Gimli. Er hún kvenskörungur og mikilhæf kona. Eld- járn býr með börnum sínum, en hefir átt undir högg að sækja eins og margir fleiri upp á síÖkastið, hafa bessi síðustu ár veriÖ honum bung í skauti hvað efnahag snertir, en hann hefir bjarta trú á framtíðinni og brestur aldrei kjark á leið til sigurs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.