Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 31
33 MAGNÚS JÓNSSON frá Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafirði fæddur 1 7. júlí 1851, nam N. A. i 36-18-14 árið 1892, var það á norðurbakka Assiniboine árinnar í fögru dalverpir. Bygði hann sér þar gott hús. í Hóla- bygðinni dvaldi hann til vorsins 1902aðhann flutt- ist vestur á Kyrrahafsströnd og búið í Westminster, B.C. og í Blaine, Wash. síðan. Magnús kvæntist 18 7 4 Margréti Grímsdóttir. Eiga þau hjón einn son á lífi, Jón að nafni, var hann full- tíðamaður be8ar bau voru í Hólabygðinni. Margrét andaðist 20. ágúst 1934. Eg skrifa ekki lengri sögu þeirra Magnúsar og Mar- grétar, en vrsa til æfisögu beirra í Almanaki Ó. S. 1 h. 1929 eftir M. J. Benedict- son og í formálanum fyrir “Vertíðarlok” I., gefin út í Winnipeg 1920. ÓLAFUR MIKAEL JÓNSSON fæddur á Mógili í S- Þingeyjarsýslu á Mikaelsmessu 29. sept. 1827. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson Halldórssonar og kona hans Bergljót Árnadóttir. Fluttist Ólafur með föður sínum til Þistilfjarðar 1839, fyrst að Bægistöðum og síðar að Hjálmarvík, sem nú er í eyði sögð. Ólafur Mikael bjó um mörg ár á Ytra-Álandi í Þistiífirði og síðar á Kúða í s. sveit, þar til hann fluttist til Vesturheims árið 1888. Ólafur var gáfaður maður og höfðingi mikill í sveit, hann hafði mikið rausnarbú á Kúðá og var búhöldur bezti og reglumaður. I norður sveitum Þingeyjarsýslu var hann talinn með merkustu mönnum. Var hann hreppstjóri og sýslunefndarmaður um langt skeið þar til hann fór af landi burt. Ólafur var glæsimenni, mesti fríðleiksmaður og prúðmenni bæði í sjón og raun. Hann var tvígiftur var fyrri kona hans Abigael Jónsdóttir frá Hvarfi í Bárð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.