Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 32
34 ardal. MóSir hennar var Bóthildur Björnsdóttir. Seinni kona hans var alsystir fyrri konu Ólafs og hét Friðrika, fædd á Hvarfi 22. sept. 1841, mun hún hafa gifst Ólafi um 1864, er hann bjó á Ytra-Alandi, en 1869 fluttust þau að Kúða. Þær systur voru hálfsystur Valdimars Ásmundarsonar, ritsjóra og skálds í Reykjavík, nú fyrir nokkuru dáinn. Ólafur og Friðrika voru fyrstu áriní Argyle á vegum Ásmundar Asmundarsonar fótalausa, er vestur var kominn áður, hafði Ólafur verið velgjörðarmaður Ásmundar á íslandi og þeir mestu vinir. I Hólabygðina fluttist Ólafur 1891 og nam N. A. i sec. 16-8-13 og bjó þar framundir aldamótin, brugðu þau hjón þá búi og fluttust til Argyle aftur og dvöldu þar nokkur ár, en síð- ustu ár æfinnar vat Ólafur hjá Tryggva syni sínum og þar dó hann 7. apríl 1907, nær áttræður. Friðrika var í Hólabygðinni þar til 1911, að hún fór til einkadóttur sinnar, Ábigael Hrappsteð og hjá henni var hún til dauða- dags, 20. des. 1927. Friðrika var myndarkona, greind og mannkostum búin. Abigael dóttir hennar lifði hana aðeins stutta stund, hún lézt 19. jan. 1928 tæplega fimtug, fábdd á Kúða 5. maí 1879. A lífi er af börnum Ólafs, Tryggvi bóndi í Hólabygðinni, og hér fer næst á eftir er hann af fyrra hjónabandi. Ólaf Mikael Jónsson má óefað telja einn með merkustu mönnum í hópi leik- manna, sem vestur um haf fluttust frá Islandi, fóru þar saman mannkostir, prúðmenska, gáfur og höfðingslund. TRYGGVl ÓLAFSSON fæddur á Ytra-Álandi í Þist- ilfirði 1838. Foreldrar hans voru Ólafur Mikael Jó nsson, sem um er skrifað hér að framan og Abigael Jónsdóttir, fyrri kona hans. Tryggvi fluttist á ellefta árinu með föður sínum að Kúða í s. sveit, þar ólst hann upp til fullorðins ára. Til Vesturheims fór hann 1882 og settist að í Grafton, N. Dakota og þar þjó hann í 1 0 ár og vann þar algenga vinnu. Til Canada fluttist hann með fjöl- skildu sína 1 892 og settist að í Hólabygðinni, þar sem faðir hans var seztur að. Tryggvi nam s. v. j sec. I 6-8- 13, þar bjó hann til haustins 1909 að hann fluttist á land það er Pétur Pálsson hafði ný flutt af, og búið þar síðan. Kona Tryggva er Berglaug Guðmundsdóttir Jónssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.