Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 38
40 stefnt aS öðru en búskap, því um vorið 1902 yfirgaf hann hólana og fluttist til Blaine í Washington ríkinu. Þar hefir hann stundað verzlun, átt sæti í bæjarstjórn í í Blaine og til ríkisþings Washingtonríkis var hann kosinn 1922 og átt sæti þar um tíu ára þil. Andrés var efnilegur framsóknarmaður þá hann var í Hólabygðinni, góðum gáfum gæddur, harðskeyttur og fylginn sér, en nokkuð ör í lund. Sjá landnámsþætti ísl. í Blaine eftir M. J. Benedictson í Alman, Ó. S. T. 1929. HALLDÓR JÓNSSON fæddur á Kirkjubóli í Víði- mýrarsókn í Skagafirði um 1855. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Signý Jónsdóttir. Fyrri kona Halldórs var Steinunn Jónsdóttir, dáin 1888. Það sama ár fór Halldór vestur um haf, fyrst til N. íslands og síðar til Argyle og nam land vestast í bygðinni norður af Bel- mont. Giftist í ánnað sinn 1891, Kristínu Magnúsdóttir Sigurðssonar og Steinunnar Böðvarsdóttir frá Miðseli í Laxárdal í Dalasýslu. Þau bjuggu í Argylebygð, en fluttust í Hólabygðina 1898 og voru þar í tvö og hálft ár, fóru þá til Glenboro og síðar til Baldur og loks til Selkirk, þar sem heimili þeirra hefir verið síðustu áratugina og farnast vel. Þau Halldór og Kristín hafa verið dugleg og vænstu hjón, hjálpsöm og mannlunduð. Þau eiga þrjár efnilegar dætur, Steinunn Asta, gift Jóni Eirikssyni í Selkirk; Kristín Magnússína, gift Jóni Markússyni að Baldur, Man. og Victoría Jóhanna Guðrún, gift hérlend- um manni, býr í Selkirk. Halldór átti eina dóttir frá fyrra hjónabandi, Ingibjörgu að nafni, sem dó fullorðin stuttu eftir aldamótin. Síðan þetta var ritað er Halldór dáinn, hann lézt í júlí 1934. SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR frá Vík í Sæmundar- hlíð í Skagafirði, nam N. A. i Sec. 36-8-14, er það á norðurbakka árinnar. Á hæðinni þar sem hún bygði við ána er kunnur sögustaður frá fornri tíð, ef svo mætti að orði kveða. Þar stóð “Pine Fort” bygt 1785. eitt fyrsta vígið, sem bygt var svo ofarlega með Assiniboine ánni. Var það allmikið vígi og verzlunarstaður (Trading Post) þar til 1793. Dr. D. A. Stewart, við Ninette
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.