Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 42
44
flutti þangað, hafði hanum farnast vel og komist í góS
efni. Þar bjó hann til dauSadags 3. apríl 1916; bar dauSa
hans aS á þann hátt aS hestur sló hann í höfuSiS, svo aS
hann varS meSvitundarlaus og dó næsta dag. Sveinn hafSi
enga mentun hlotiS, en var þaullesinn í íslenzkum bók-
mentum og mátti segja aS hann kynni íslendingasögurn-
ar utan aS. því hann var stálminnugur, gat sagt manni
heilar sögurnar nær því sem hann læsi þær, hann sagSi
vel frá og skemtilega. Kona hans lifir enn og er í sama
staS og býr meS sonum sínum, Sveini og Ingiberg.
ÞriSji sonur þeirra heitir Kristján og býr á heimilisréttar-
landinu, er giftur Olínu FriSriku Tryggvadóttir Ólafsson-
ar frá KúSa og konu hans Berglaugar GuSmundsdóttir
Jónssonar frá Sköruvík á Langanesi. FjórSi sonurinn,
sá elsti, heitir Jóhannes, hefir hann veriS víSsvegar um
Ameríku, lengst í Chicago og Seattle og lagt sig eftir
trúboSsstarfi og stundaS nám meS því augnamiSi aS
verSa prestur, en ýmsra orsaka vegna ekki náS því tak-
marki enn.
SIGURÐUR SIGURÐSSON, hann nam S. V. i Sec.
32-7-13, 1889, BygSi sér
þar vandaS hús eftir því
sem þá gerSist. Var þaS
úr tilhögnum bjálkum meS
lofti og timburþaki, haglega
og snyrtilega frágengiS,
var SigurSur mesti hirtnis
og snyrtimaSur og heimili
hans eitt mesta myndar-
heimili bygSarinnar, bæSi
inni og úti. SigurSur komst
brátt í fægilegar kringum-
stæSur, hafSi allmikla
hveitirækt, var hún í þá
daga arSsöm og svo var
fjölskildan einhuga og
_. , ... , vann í sameiningu. SigurS-
ur var ræddur a hspihoh i
EyjarfirSi 6. nóv. 1841. Foreldrar hans voru SigurSur