Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 42
44 flutti þangað, hafði hanum farnast vel og komist í góS efni. Þar bjó hann til dauSadags 3. apríl 1916; bar dauSa hans aS á þann hátt aS hestur sló hann í höfuSiS, svo aS hann varS meSvitundarlaus og dó næsta dag. Sveinn hafSi enga mentun hlotiS, en var þaullesinn í íslenzkum bók- mentum og mátti segja aS hann kynni íslendingasögurn- ar utan aS. því hann var stálminnugur, gat sagt manni heilar sögurnar nær því sem hann læsi þær, hann sagSi vel frá og skemtilega. Kona hans lifir enn og er í sama staS og býr meS sonum sínum, Sveini og Ingiberg. ÞriSji sonur þeirra heitir Kristján og býr á heimilisréttar- landinu, er giftur Olínu FriSriku Tryggvadóttir Ólafsson- ar frá KúSa og konu hans Berglaugar GuSmundsdóttir Jónssonar frá Sköruvík á Langanesi. FjórSi sonurinn, sá elsti, heitir Jóhannes, hefir hann veriS víSsvegar um Ameríku, lengst í Chicago og Seattle og lagt sig eftir trúboSsstarfi og stundaS nám meS því augnamiSi aS verSa prestur, en ýmsra orsaka vegna ekki náS því tak- marki enn. SIGURÐUR SIGURÐSSON, hann nam S. V. i Sec. 32-7-13, 1889, BygSi sér þar vandaS hús eftir því sem þá gerSist. Var þaS úr tilhögnum bjálkum meS lofti og timburþaki, haglega og snyrtilega frágengiS, var SigurSur mesti hirtnis og snyrtimaSur og heimili hans eitt mesta myndar- heimili bygSarinnar, bæSi inni og úti. SigurSur komst brátt í fægilegar kringum- stæSur, hafSi allmikla hveitirækt, var hún í þá daga arSsöm og svo var fjölskildan einhuga og _. , ... , vann í sameiningu. SigurS- ur var ræddur a hspihoh i EyjarfirSi 6. nóv. 1841. Foreldrar hans voru SigurSur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.