Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 46
48 EIRÍKUR SUMARLIÐASON nam land í Hólabygð- inni norðan við ána, hann var nyrðsti íslendingur í bygðinni. Eiríkur var ættaður úr Borgarfjarðarsýslu og hafði lært búftæði hjá Torfa í Ólafsdal á íslandi. Kona hans var Þorbjörg Jónsdóttir Sveinbjörnssonar frá Odds- stöðum í Lundarreykjadal í Borgarf.s,, væn kona og vel metin, dáin 10. okt. 1910. Þau hjón áttu börn er til manns hafa komist, kann eg ekki nöfn beirra utan tveggja, 1. Leifur (nú Summers, hefir hann lögfest ba® ættarnafn), er hann einn af ráðsmönnum Eatons-félags- ins stóra í Winnipeg og 2. Ingibjörg, ekkja eftir Eymund Guðvaldsson Jónssonar, við Elfros í Sask.—Eiríkur fluttist hingað til lands 1887 og var hann hér og bar áður enn hann kom í Hólabygðina. Þar var hann aðeins nokkur ár, hann var ekki hneigður fyrir búskap og átti fremur erfitt. Það greip hann æfintýralöngun og var hann einn af beim sem fór til Klondyke í gull-leit laust fyrir alda- mótin og dvaldi bar um tíma en mun ekki hafa auðgast. Hann kom aftur en ílengdist hér ekki og flutti burt og var á ýmsum stöðum, mun allengi hafa verið í ísl. bygð- unum í Saskatchewan. Eiríkur var greindur maður og vel máli farinn og mannaður í betra lagi. Hann dó 25. nóv. 1933, INGÓLFUR ÁRNASON fæddur 1863 á Hömrum í Hrafnagilshrepp í Eyjafirði. Faðir hans var Markús ívarsson, ættaður úr Eyjafirðinum, en móðir Ingibjörg Sigurðardótfir, ættuð úr Skagafirði. Ingólfur kom til Canada I 893, var fyrsta veturinnn í Selkirk hjá móður- systur sinni Sæunni Sigurðardóttir, móðir séra Hjartar Leó. Ingólfur kom til Glenboro 1894, var nokkur ár í bænum við algenga vinnu. Laust fyrir aldamótin nam hann N, A. i Sec. 30-8-1 3 í Hólabygðinni og bjó bar til ársins 1921 að hann seldi landið og flutti til Cypress River og hafði barm starfa í mörg ár að hirða bæjarskól- ann. Kona Ingólfs er María Frímansdóttir, hét faðir hans Þorvaldur Kristján Agúst sonur séra Jóns er bjó á Hólum í Eyjafirði. var sá Jón sonur Jóns lærða í Möðrufelli, prests til Grundarbinga. Börn beirra Ingólfs og Maríu eru: 1. Jean Ágúst Halldóra, gift
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.