Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 56
58 glæddi, hjá lionum brennandi ást á 'þeim lærdóms- greinum, sér í lagi á íslenzkri tungu og hókment- um; og bar sá áhugi von bráðar ríkulega ávexti. Náin vinátta tókst með þeim Reeves og Piske og hélst óbreytt meðan báðir lifðu, enda voru þeir ekki ósvipaðir að skapgerð og gáfnafari, og átth sam- eiginleg áhugamál. Síðasta ár sitt í Cornell las Reeves, undir hand- leiðslu Piskes, Friðþjófssögu Tegnérs á frummálinu og varð mikiil aðdáandi hins sænska ljóðsnillings. Á þeim árum urðu nemendur í Cornell að semja ritgerð til stúdentsprófs; valdi Reeves sér Frið- þjóíssögu að viðíangsefni; einnig sneri hann köfl- um úr henni á ensku, er prentaðir voru í ofan- nefndu skólariti, “The Cornell Era”, og eru þýðing- arnar liprar og vandvirknislega af hendi leystar. Það er t. d. enginn klaufabragur á enska búningn- um á þessari fögru vorlýsingu Tegnérs: “Spring has come: the birds are twittering, Pores'ts leaving; sniiles the sun, And the loosened floods, low murmuring, Dancing down to ocean run. Glowing now, as Freja’s blushes. Spreads the rose its doors apart, And in manly breasts awaken Love of life. and hope and heart.” íslenzkum lesendum til fróðleiks skal vitnað í þýðingu séra Matthíasar á sömu ljóðlínum, sem mörgum munu í fersku minni: “Vorið kernur, kvaka fuglar, kvistir grænka, sunna hlær, ísinn þiðnar, elfur dansa ofan, þar til dunar sær; rósin gegnurn reifa brosir rjóð og hýr sem Feyju kinn; og í brjósti virða vekur vorið sælan unað sinn”. Að loknu námi (1878) fór Reeves samsumars f ferðalag um meginland Norðurálfu og bar þar aftur saman fundum þeirra Piskes; í Berlín var Reeves einnig alloft samvistum við skáldið og íslandsvininn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.