Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 57
59 Bayard Taylor, sem þá var sendiherra Bandaríkj- anna í Þýsklandi; má óhætt ætla, aS þau kynni hafi ekki dregið úr íslandsást Reeves eða áhuga hans á íslenzkum fræðurn því Taylor, sem sótt hafði þjóðhátíðina 1874, var jafnan einlæglega vin- veittur íslendingum og aðdáandi íslenzkra menta, eins og ágætiskvæði. hans til íslands og ferðalýs- ingar hans þaðan sýna deginum ljósar. ('Smbr. rit- gerð mína “Bayard Taylor”, í Eimreiðinni”, XXXVI, 2. hefti, 1930.) Seint þá um haustið hélt Reeves aftur vestur um haf í átthaga sína. Höfðu þeir vinirnir, Fiske og hann, ákveöiö íslandsför á komandi sumri (1879) ; til undirbúnings þeirri ferð las Reeves nú af kappi íslenzka tungu, en áhugi hans á norrænum fræð- um gaf honurn byr í seglin við námið; varð hann svo fær í málinu, að þegar til íslands kom gat hann bæði skilið það og talað sæmilega. í bréfum til ættingja sinna lýsir Reeves höfuð- viðburðunum í íslandsferðinni; einnig er til brot af ferðasögu, sem hann samdi stuttu eftir heimkomu sína. Hann hefir auðsjáanlega, engu síður en Piske, nálgast íslandsstrendur fullur eftirvænting- ar. Bréf til móður hans, ritað á skipsfjöl í landsýn við ísland, hefst á þessum orðum: “Klukkan fimm síðdegis í dag sáum við ísland—í móðu og ógreini- lega—en ísland eigi að síður”. Virtust honum klettóttar strendur landsins ærið eyðilegar, en hrikalegar og sérkennilegar. Þeir félagar stigu á land í Húsavík við Skjálfanda laust fyrir miðjan júlí. Lýsir Reeves húsakynnum og lífinu þar í þorpinu all ítarlega og ágætum við- tökum, sem þeir ferðalangarnir áttu þar að fagna, eins og annarsstaðar á íslandi; inn í þá frásögn fléttar hann athugasemdir um íslenzka menningu alnrent og ýmsan landfræðislegan og sögulegan fróðleik. Fylgir hann sömu venjunni annarsstaðar í ferðasögu sinni og verður hún því næsta alhliða lýsing á landi og þjóð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.