Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 58
60 Eftir stutta dvöl á Húsavík liéldu þeir vestanverj- ar landveg til Akureyrar, auSvitaö á hestbaki; ferö- uöust þeir í hægðum sínum og skoöuðu fagi-a staöi og merka, svo sem Ásbyrgi, Dettifoss, og Goðafoss. Þótti Reeves Diettifoss sérstaklega mikilúðlegur á- sýndum, “ægilegur og undrafríður”, og vitnar í þau ummæli Baring-Goulds, aö hann sé eigi aðeins fegurst sjón á íslandi, heldur beri liann einnig af öðrum fossum í Norðurálfu;*) en sjálfur er Reeves þeirrar skoðunar, að Dettifoss þoli samanburð við Niagara, og er þaö djúpt tekið í árinni af jafn víð- förlum Ameríkumanni. Ennfremur bætir hann þessu við lýsinguna á fossinum: “Spottakorn fyrir ofan Dettifoss fellur fljótið niður hamrastalla í fögrum smáfossum, og þar eð þeir voru nafnlausir, gáfum við þeim heitið “Vínlandsfoss”, í sameigin- legu heiöursskyni við ættland okkar og íslendinga þá, sem fundu það”. En eigi kann eg skil á því, hvort þessi nafngjöf iþeirra Vínlendinganna hefir geymst í minni manna. Víðar en á einum stað í ferðasögu Reeves verður þess vart, að litaskrúð íslenzkra sólsetra hefir brent sig eftirminnilega inn í meðvitund hans. Fagurlega lýsir hann Eyjafirði og Akureyri, reifuðum kveld- dýrð sumardags, eins og þau hlóu honum við sjón- um af Vaölaheiði: “Sólin var rétt að setjast, og snævi-krýndir tindarnir umhverfis okkur voru' laug- aðir, mjúkum, rósrauðum roða; himininn (eins og títt er um slenzkan kveldhiminn) var sem kvikur sær lita og blæbrigða, og eirrauðar skýjaborgirnar kringum hnígandi sólina vörpuðu mildum bjarma ¥) Sabine Baring-Gould (1834-1924) var enskur prestur og rithöfundur, fjölhæfur og afkastasamur mjög. Hann ferð- aðist á Islandi 1861 og ritaði um þá ferð sína bókina: Ice- Iand: its scenes and sagas, sem út kom í Lundúnum 1863. Einnig endursagði hann á ensku Grettis sögu undir heitinu Grettir the outlaw: a story of Iceland, er prentuð var í Lundúunum 1890, og fleira ritaði hann um íslenzk efni. Kunnastur er hann fyrir sálminn vinsæla: “Onward, Christ- ian Soldiers” (“Fram, fram Kristí krossmenn”, ein og Jón Runólfsson þýðir þessa hljómmiklu ljóðlínu).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.