Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 61
63 lians, að færa út landnám íslenzkra bókmenta og fræða erlendis, en hann var nú til iþess flestum hæfari sinna samtíðarmanna, amerískra. Dr. Valtýr Guðmundsson, er var nákunnugur Reeves, segir, að hann hafi talað íslenzku “rétt vel” og skilið hana “mæta vel”. (“Tímarit Bókmentafélagsins”, XIII. 1892, bls. 56). Kemur þetta einnig heim við frá- sögn dr. Jóns Þorkelssonar í “Sunnanfara” (bls. 33). Eigi var Reeves heldur fyr kominn úr íslands- ferðinni, en hann fór að lesa íslenzk fræði og rannsaka af kappi. Sama haustið (1879) sótti hann fyrirlestra við háskólann í Berlín og lagði þar auk annars stund á forníslenzkar bókmentir. í ársbyrjun 1880 er hann kominn norður til Kaup- mannahafnar og kveður rannsókn íslenzkra hand- rita aðalerindi sitt þar. Nokkru síðar hélt hann heimleiðis til Vesturheims; varð nú og á næstu árum margt til þess að hindra íslenzkar fræði- iðkanir hans. Umsvifamikil og tímafrek störf hlóðust á hann heima fyrir; í maí 1883 varð hann fyrir því reiðarslagi, að missa föður sinn, en miklir kærleikar voru með þeim feðgum; hann átt einnig öðru hvoru við vanheilsu að stríða, og va því oft í ferðalögum sér til heilsubótar, eða annara erinda. Jafnan voru þó bókmentastörfin ofarlega í huga hans. Á árunum 1880—82 sneri hann skáldsögu Jóns Thoroddsens Pilti og stúlku á enska tungu, þó eigi væri þýðingin prentuð fyr en allmörgum árum síðar. Haustið og veturinn 1887—88 vann hann kappsamlega að bók sinni um Vínlandsferð- irnar. Átti hann orðið ágætt íslenzkt bókasafn og aflaði sér stöðugt viðbóta frá bóksölum í Þýzka- landi, Englandi og á Norðurlöndum. Um þessar mundir þýddi hann einnig á ensku Hænsnaþóris sögu, Flóamanna sögu, og allmikinn hluta Eyr- byggju, en engar þein-a þyðingar hans hafa prent- aðar verið. Aðalviðfangefni hans var samt ritið um Vínlands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.