Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 72
74 lians fóru snemma í vistir þó þær væru ungar. — Fclk, sem kyntist þeim Guðvaldi og Kristínu á þeirn árum, hefir oft fariö lofsamlegum orðum um þab hvað þau sýndu mikla þrautseigju, atorku og liug- prýði í hinni ströngu baráttu, sem þau urðu að neyja hin fyrstu frumbýlings-ár sín í Vesturheimi. Mnn vinur þeirra hefir sagt urn þau, að í hendu'r hafi haldist ráödeild og atorka Guðvalds, og þrifn- aður og reglusemi Kristínar; að gestrisnin hafi verið hin sama og áður, þó þröngt væri í búi hjá þeim eftir að þau settust að á landi sínu á Sandhæðunum í N.-Dakota, enda hafi þar sjaldan verið gestalaust. Árið 1899 seldu þau Guðvaldur og Kristín landið á Sandhæðunum og fluttust til Roseau-bygðar í Minnesota. Og fluttu þau búslóð sína alla: skepn- ur, verkfæri og húsmuni. Þeir Guðjón og Ey- mundur, synir þeirra, námu þar sitt landið hvor með heimilisrétti; en Guðvaldur gat ekki fengið þar land með heimilisrétti. Á landi Eymundar bygðu þeir feðgar stórt og vandað íbúðarhús, og stóð það á ofurlítilli hæð á bakka Roseau-árinnar. Og eins bygðu þeir góð útihús fyrir hesta, naut- gripi og sauðfé. Var þetta heimili eitt hið mesta og bezta í íslenzku nýlendunni í Roseau, og minti á hin fornu höfuðból á íslandi, því að þar var einhver raunsnarblær á öllu þar. Og þama áttu' þau Guðvaldur og Kristín heima í átta ár. — En vorið 1907 fluttust þau norður til Saskatchewan- fylkis í Canada, og námu land með heimilisrétti í íslenzku nýlendunni nálægt Elfros. Eymundur sonur þeirra nam þar líka land, þétt við land for- eldra sinna, og reisti liann þar stórt og sérlega vand- að íbúðarhús þá um sumarið (1907). í því húsi áttu þau Guövaldur og Kristín heima, þangað til árið 1915, að þau brugðu búi. Fluttist Kristín þá til dætra sinna, Sigurveigar og Sigþrúðar, í Elfros- bæ; en Guðvaldur var hjá Eymundi þangað til um haustið 1922. Eymundur lézt í september þá um haustið, og var Guðvaldur eftir það í Elfros. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.