Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 73
75 dó þann 13. marz 1926. Kristín hélt áfram að vera hjá dóttur sinni Sigurveigu og andaðist í liennar húsi þann 23. október 1933. Hún var jörðuð við hlið mannsins síns í grafreit Elfros-bæjar, og jarð- sungin af séra W. J. Bulliment, enskum presti. Börn þeirra Guðvalds og Kristínar eru þessi: 1. Sigríður, giftist Jóni Hallgi’ímssyni frá Vak- ursstöðum í Vopnafirði. Þau fluttust vestur um haf sumarið 1903 og settust að í Roseau-bygð í Minnesota. Þau eignuðust 13 börn og eru fimm þeirra á lífi, þegar þetta er skrifað. Jón er dáinn fyrir nokkrum áum, en Sigríður er til heimilis í St. Paul, Minn. 2. Guðjón á heima í Grand Forks í N.-Dakota, Hann rak um eitt skeið verzlun fyrir eigin reikning suðu'r í Iowa í Bandaríkjunum. Hann er tvíkvænt- ur; hét fyrri kona hans Helena Grovum, og var af norskum ættum. Þau eignuðust fjögur börn, og eru tvö þeirra dáin. Seinni kona Guðjóns heitir Kristjana Bjarnadóttir, og eiga þau tvö börn. 3. Sigurveig (ógift) á heima í Elfros, Sask., og vinnur þar við póstafgreiðslu; hún vann út, svo að kalla stöðugt, frá því, að hún kom frá íslandi, þá unglingur fyrir innan fermingu, og var hún í einni vistinni í tuttugu ár, eða lengur. 4. Björg er gift Sveini lögmanni Björnssyni í Seattle, Wash. Þau eiga fjögur börn. 5. Eymundur átti Ingibjörgu Eiríksdóttur, Sum- arliðasonar. Þau eignuðust fjögur börn. Eymund- ur dó haustið 1922. Hann var atorkumaður mikill, eins og faðir hans, hygginn og hagsýnn, og hinn mesti afbragðsmaður. Ekkja hans og börn búa á landi iþví, er hann nam í grend við Elfros-bæ. 6. Elín giftist Haraldi Björnssyni, Einarssonar, frá Brú á Jökuldal; bjuggu þau nokkur ár nálægt Kristnes-pósthúsi í Vatnabygðum, en fluttust það- an til Elfros, og rak Haraldur þar verzlun uto tíma. Börn þeirra eru fimm. Haraldur dó árið 1932. En Elín er til heimilis í Wynyard, Sask. 7. Sigþrúður er gift Jóni Hallgrímssyni Good-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.