Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 75
77 hjálparhönd. En hún var yfirlætislaus og kærSi sig ekki um aö það væri í hámælum haft, sem hún gerði öðrum til hjálpar, og þess vegna lá margt aí pví í þagnargildi. En þeir eru margir, sem minnast hennar með hjartfólgnu þakklæti fyrir hjálparhönd- ina hlýju, sem hún rétti þeim. Allir, sem nokkuð kyntu'st henni, dáðust að höfðingskap hennar og hjartagæzku, og báru djúpa og einlæga virðingii fyrir henni. Hún vildi öllum gott gera, og allir höfðu gott af því, að kynnast henni. Og ekki má gleyma að geta þess, að íiún var alla æfi mikil trú- kona. — Æfikvöld hennar var friðsælt og bjart. Og hún undi sér meðal bóka og blóma og barnanna sinna. Hún var hjá dóttur sinni, Sigurveigu, síð- ustu árin. Þær Elín og Sigþrúður áttu heima skamt frá hennar húsi, og komu til hennar á hverjum degi, til þess að tala við hana og gleðja hana á allar lundir. “Dætur mínar bera niig á höndum sér”, sagði hún einu sinni við þann, sem skrifar iþessar línur. Margur dáðist líka að því, hvað dætur hennar voru henni góðar og elskulegar; það var eins og hugsanir þeirra snerust aðallega um það eitt, að annast hana sem bezt og gleðja hana á allan hátt. Sjálf var hún góð og ástrík móðir. Hún var frábærlega trygglynd og vinföst, og kunni vel að meta sanna trygð og hreina vin- áttu. — Hennar verður ávalt minst af ættingjum hennar og vinum. Æfistarf liennar var mikið og göfu'gt, og hún gaf svo fagurt eftirdæmi, að mikið má af því læra. Vinur hennar, séra Haraldur Sigmar, hefir skrif- að um hana eftirfylgjandi grein: “Kristín Jackson stóð mjög framarlega í röð ís- lenzkra ágætiskvenna. Hún var fríð sýnum og myndarleg á velli. Ávalt var svipurinn góðlegur, og oftast var hún brosandi. Enda var hún geðgóð og rólynd. Að sönnu kyntist eg henni ekki. fyr en nokkru eftir aldamót, og var hún þá orðin nokkuð öldruð, þó ung væri í anda. En frá því, að eg fyrst kyntist fjölskyldunni, árið 1908, hefi eg ávalt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.