Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 76
78 ásamt með heimilisfólki mínu, notið vináttu þeirra og góðsemi. Þau Guðvaldu'r og Kristín voru sann- arlega tryggir vinir svo lengi sem Iþau lifðu. Pinst mér því nelzt, að eg eiginlega æfinlega hafa þekt þau. “Kristín sál. var skýr og vel gefin kona og bók- lineigö. Las hún æði-mikið, þrátt fyrir það þó hún væri sfí-vinnandi frá rnorgni til kvölds. Sóttist hún eftir ýmiskonar fróðleik í bókum þeim og blöðum, sem hún las, og þó einkum íþeim fróðleik, sem snerti hin andlegu mál, — trúarbrögðin og hið kirkjulega starf. Hún var trúhneigð mjög og einkar einlæg í sínum kristindómi og iastheldin viö sína barnatrú. Enda má með réttu segja, að trú hennar hafi borið ávexti í heiðarlegu líferni og kærieiksríkii framkomu. Unaður mun það ávalt hafa verið henni, að rétta þeim hjálparhönd, sem voru' þurfandi, og að styðja þá á ýmsan hátt, sem eitthvað áttu bágt. “Mér fanst hún vera eftirtektarverð kona fyrir sakir ýmsra góðra kosta, er prýddu persónu hennar og framkomu, og ennfremur það, hvað þýtt og ljúf- lynt gamalmenni hún var síðustu árin. Einkum er það eitt í fari hennar, sem alt af stendui- mér skýrt fyrir hugskotssjónum, það er hin sérstak- lega eftirtektarverða gestrisni hennar. — Að sönnu er oft mikið talað um gestrisni íslendinga í heildinni, og víst má svo gera. En jafnvel í því efni eru iþó vissar persónur, sem eru “höfði hærri en lýðurinn.” Mrs. Jackson var ein af þeim. Gest- risni hennar var sérstaklega heil og óskift, hjart- næm og fölskvalaus. Nutu hennar margir, því í gestrisni sinni var hún jöfn við alla. Páar hendur munu hafa fimari verið en hennar, og um leið mýkri, í meðferð á kaffikönnunni. Enda var það oft ljúffengur drykkur, er kaffikannan hennar lét gestunum í té. Og mætti virðast að það væri næsta fróðlegt, að vita tölu á öllum þeim kaffi- bollum, er hún, á vegferð sinni hér, veitti gestum. í sambandi við gestrisni hennar hefi eg oft hugsað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.