Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 99
101 úr Skagafjart5arsýslu, fluttist hingatS til lands 1876; 83 ára. ÁGÚST 1934 I. Árni Fri’ðriksson í Vancouver, B. C. um langt skeið kaup- maður í Winnipeg. 5. Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns Dalmans í Winnipeg. 8. Guðbjörg Sigurðardóttir, kona Stefáns Byron og bjuggu um mörg ár í Grunnavatnsbygð í Man. Fædd 21. jan. 1864. 9. Guðmundur Finnbogason að Lundar, Man. Foreldrar: Finnb. Guðmundsson og í*orbjörg Marteinsdóttir; fæddur á Víðirlæk í Skriðdal 14. júlí 1882. 10. Kristján B. Jónsson í Glenboro, Man., áður bóndi í Ar- gylebygð. Foreldrar: Björn Jónsson og Þorbjörg Björns- dóttir. Fæddur að Ási í Kelduhverfi 27. ágúst 1867. 11. Vigfús Sveinsson Deildal í Winnipeg. Foreldrar: Sveinn Sveinsson og Soffía Pétursdóttir. Fæddur í Enni í Við- víkursveit í Skagafj.s. 18. jan. 1856. 11. Valgerður Finnbogadóttir Árnasonar, kona Methúsalem Josephson í Vancouver, B. C. Fædd á Syðri-Reykjum í MosfellssveJt 29. apríl 1866. 11. Sigurbjörg Lárusdóttir í Winnipeg, dóttir Lárusar Sölva- son er um eitt skeið bjó í Víðirbygð í N. ísiandi. 17. Gísli Einarsson Bjarnasonar frá Hrífunesi í Vestur- Skaftafells., til heimilis í Spanish Fork, Utah; fæddur 24. nóv. 1849. 17. J»orsteinn Oddsson í Los Angeles, Cal.; foreldrar hans voru Guðrún Snorradóttir og Oddur Þórðarson. Fæddur á Húsavík í ínngeyjars. 6. des. 1864. 17. Vilborg Arngrímsdóttir. ekkja eftir Jón Þorláksson, bjuggu áður fyr norður af íslendingafljóti; fluttust frá Suðurhól í Austur-Skaftafellss. um aldamótin. 19. Kristján ólafsson í Blaine, Wash. 20. Gísli Jónsson Breiðdal í Foam Lake. Sask. Foreldrar: Guðríður Jónsdóttir og Jón Gíslason. Fæddur í Miðhúsum í Eiðaþinghá 6. nóv. 1854. \20. Margrét Grímsdöttir, kona Magnúsar Jónssonar (frá Fjalli) í Blaine, Wash.; 86 ára. 20. Kristjana Daníelsdóttir Sigurðssonar, kona Stefáns Dan- íelsssonar að Lundar, Man.; 63 ára. 24. Sveinn Þorvaldsson í Exeter í Calif., fæddur á ísl. 1875. 24. Jónas Björn Goodman bóndi í Argylebygð. Foreldrar: Benóní Guðmundsson og Margrét Bjarnadóttir. Fæddur á Flögu í Vatnsdal 27. júlí 1878. 26. Guðmundur Guðmundsson (Goodman) í Hallock, Minn. Foreldrar Rannveig Runólfsdóttir og Guðm. Guðmunds- son; fæddur á Mýrum í N.-Múlas. 15. ág. 1869. 29. Haraldur Pétursson bóndi við Milton, N. Dak. 89 ára. 30. Guðmundur Kristján Breckman til heimilis að Lundar, Man. Foreldrar: Guðlaugur Guðmundsson og Karitas Guðmundsdóttir, fæddur á Klungurbrekku í Snæfells- ness. 17. júní 1866. SEPTEMBER 1934 1. Gunnlaugur Sölvason, í Riverton, Man. 80 ára. 6. Guðni Jóhannesson í Winnipeg. 65 ára. 8. Sigurlaug Björg, kona Sveinbjörns Stefánssonar í Wpgf. II. Pétur Björn Borgfjörð, sonur hjónanna Guðmundar Borg- fjörð og konu hans Matthildar við Winnipeg Beach, Man. Fæddur 12. júlí 1904. 17. Ragnheiður Helga, kona Allan James Thornton, norður af Gimli, dóttir I>órðar Bjarnasonar og Rebekku Stefánsd er bjuggu á Skíðastöðum í Arnesbygð; 40 ára. 18. Baldvin Halldórsson bóndi í Fagraskógi við íslendinga- fljót; ættaður úr Skagafirði; 71 árs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.