Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 99
101
úr Skagafjart5arsýslu, fluttist hingatS til lands 1876; 83
ára.
ÁGÚST 1934
I. Árni Fri’ðriksson í Vancouver, B. C. um langt skeið kaup-
maður í Winnipeg.
5. Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns Dalmans í Winnipeg.
8. Guðbjörg Sigurðardóttir, kona Stefáns Byron og bjuggu
um mörg ár í Grunnavatnsbygð í Man. Fædd 21. jan. 1864.
9. Guðmundur Finnbogason að Lundar, Man. Foreldrar:
Finnb. Guðmundsson og í*orbjörg Marteinsdóttir; fæddur
á Víðirlæk í Skriðdal 14. júlí 1882.
10. Kristján B. Jónsson í Glenboro, Man., áður bóndi í Ar-
gylebygð. Foreldrar: Björn Jónsson og Þorbjörg Björns-
dóttir. Fæddur að Ási í Kelduhverfi 27. ágúst 1867.
11. Vigfús Sveinsson Deildal í Winnipeg. Foreldrar: Sveinn
Sveinsson og Soffía Pétursdóttir. Fæddur í Enni í Við-
víkursveit í Skagafj.s. 18. jan. 1856.
11. Valgerður Finnbogadóttir Árnasonar, kona Methúsalem
Josephson í Vancouver, B. C. Fædd á Syðri-Reykjum í
MosfellssveJt 29. apríl 1866.
11. Sigurbjörg Lárusdóttir í Winnipeg, dóttir Lárusar Sölva-
son er um eitt skeið bjó í Víðirbygð í N. ísiandi.
17. Gísli Einarsson Bjarnasonar frá Hrífunesi í Vestur-
Skaftafells., til heimilis í Spanish Fork, Utah; fæddur 24.
nóv. 1849.
17. J»orsteinn Oddsson í Los Angeles, Cal.; foreldrar hans
voru Guðrún Snorradóttir og Oddur Þórðarson. Fæddur á
Húsavík í ínngeyjars. 6. des. 1864.
17. Vilborg Arngrímsdóttir. ekkja eftir Jón Þorláksson,
bjuggu áður fyr norður af íslendingafljóti; fluttust frá
Suðurhól í Austur-Skaftafellss. um aldamótin.
19. Kristján ólafsson í Blaine, Wash.
20. Gísli Jónsson Breiðdal í Foam Lake. Sask. Foreldrar:
Guðríður Jónsdóttir og Jón Gíslason. Fæddur í Miðhúsum
í Eiðaþinghá 6. nóv. 1854.
\20. Margrét Grímsdöttir, kona Magnúsar Jónssonar (frá
Fjalli) í Blaine, Wash.; 86 ára.
20. Kristjana Daníelsdóttir Sigurðssonar, kona Stefáns Dan-
íelsssonar að Lundar, Man.; 63 ára.
24. Sveinn Þorvaldsson í Exeter í Calif., fæddur á ísl. 1875.
24. Jónas Björn Goodman bóndi í Argylebygð. Foreldrar:
Benóní Guðmundsson og Margrét Bjarnadóttir. Fæddur á
Flögu í Vatnsdal 27. júlí 1878.
26. Guðmundur Guðmundsson (Goodman) í Hallock, Minn.
Foreldrar Rannveig Runólfsdóttir og Guðm. Guðmunds-
son; fæddur á Mýrum í N.-Múlas. 15. ág. 1869.
29. Haraldur Pétursson bóndi við Milton, N. Dak. 89 ára.
30. Guðmundur Kristján Breckman til heimilis að Lundar,
Man. Foreldrar: Guðlaugur Guðmundsson og Karitas
Guðmundsdóttir, fæddur á Klungurbrekku í Snæfells-
ness. 17. júní 1866.
SEPTEMBER 1934
1. Gunnlaugur Sölvason, í Riverton, Man. 80 ára.
6. Guðni Jóhannesson í Winnipeg. 65 ára.
8. Sigurlaug Björg, kona Sveinbjörns Stefánssonar í Wpgf.
II. Pétur Björn Borgfjörð, sonur hjónanna Guðmundar Borg-
fjörð og konu hans Matthildar við Winnipeg Beach, Man.
Fæddur 12. júlí 1904.
17. Ragnheiður Helga, kona Allan James Thornton, norður af
Gimli, dóttir I>órðar Bjarnasonar og Rebekku Stefánsd
er bjuggu á Skíðastöðum í Arnesbygð; 40 ára.
18. Baldvin Halldórsson bóndi í Fagraskógi við íslendinga-
fljót; ættaður úr Skagafirði; 71 árs.