Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 7

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 7
7 Blandt de forskellige Anvendelser af Jærnbeton kan nævnes den i Nörresundby, hvor N. C. Monberg anvente 8 m. höje, 6 m. brede Jærnbetonkasser til en Kajmur, der anbragtes paa et efter Opmudring frem- stillet Fundament af Sand. Kasserne byggedes paa Bedding og löb af Stapelen, hvorefter de bugseredes paa Plads og fyldtes med Sand. Væggene var kun 13 cm. tykke. I Ymuiden blev for ca. 10 Aar siden bygget en Kajmur af Jærnbeton. Den har staaet sig godt, og der blev i 1910 paabegyndt et andet Arbejde der af lig- nende Art, med Ivasser af Jærnbeton fyldt med Sand; Vægtykkelsen var 15 á 25 cm. Til Visby er af Foredragsholderen stillet Forslag om Anvendelse af lignende Kasser som i Nörre Sund- by, men delt i 3 Rum, af hviike de to fyldes med Belon, det midterste med Smaasten. Jærnbetonen er lier et Hjælpemiddel ved Udförelsen. I Rusland har Ingeniörerne för stillet sig meget afvisende over for Beton i Havvand, men de liar slaaet om i de senere Aar, og i Sorlehavet udfört nogle meget dristige Anlæg med Jærnbetonkasser. En i 1910 nedsat Kommission har i stærke, til dels dog meget overdrevne Udtryk, udtalt sig for Anven- delsen. I le Iiavre har man stöbt Beton op langs Kas- sens Sider. I Husum har man anvendt Jærnbetonpæle med indskudle Flager af Jærnbelon til Bolværk; de har staaet sig godt, og de Revnei-, der hurtigt fremkom, er snarest blevet mindre i Tidens Löb. Der er intet Tegn til at Jærnet skulde være rustet. Til Kystbeskyltelse er Jærnbetonplader navnlig anvendt i Holland til Dækning af Skraaninger, hvor man för anvendle Faskiner. Ing. de Muralt har paa Öen Schouwen anvendt Sænkestykker af Jærnbeton, og sænket indtil 400 m2 ad Gangen. Stykkerne er ca 1 m i Kvadrat og samlede ved Öskener i Hjör- nerne. Der er ved Hjælp af saadanne Plader dækket Havbund indtil 800 m fra Kysten. 2. Brúin á Ytri-Rangá. Erindi ilutt i Verkfræðingafjelagi íslands 15. október 1912 af Jóni Þorlákssyni landsverkfræðiugi. 1. Brúarstœðið. Ytri-Rangá hefur upptök sín í vesturjaðri hraunanna í kringum Heklu, og rennur til suðvesturs um Rangárvallasýslu, milli Holtanna og Landsins að vestan og Rangárvallanna að austan, og sameinast Þverá nokkru fyrir ofan ósa hennar. Akfær vegur var kominn austur að ánni hjá Ægissíðu í Holtum um 1899, og lá alfaravegurinn yfir ána á vaði þar. Þelta vað var illfært með vagna, en fyrir austan ána er þurlent sljettlendi, þar sem fara má með vagna um allt og nálega heim að hverjum bæ, án vegagerðar. Menn fundu því mjög til þarfarinnar á brú á Ytri-Rangá, og eftir ýmsa vafninga um brú- arstæðið voru í fjárlögunum 1912—’13 veittar 45 þús. kr. fyrra árið til að brúa hana. Brúarstæðið er á Ægissiðuliöfða, rjett fyrir ofan vaðið sem áður var farið. Þverskurður af brúarstæð- inu sjest á 1. mynd. Yið vesturlandið er klöpp í vatnsborðinu, en annars sandlag ofan á sandsteini. Vatnsliraðinn er þegar áin er sem minst um 0.9 m/sek. þar sem dýpst er, og meðalhraðinn líklega um 0.7 m/sek., og ætti minsta vatnsmegn eftir því að vera li. u. b. 50 cbm/sek. Sandlagið ofan á sandberginu er mjög laust í sjer, og þótti því ekki ráðlegt að byggja stöplana á því, heldur áleizt nauðsynlegt að koma undirstöð- unni niður á sandbergið. Lengd brúarinnar er 92 m, sem er breidd far- vegsins á þessum stað. Tveir stöplar eru í ánni, og eru millibilin 31.5 — 29 — 31.5 rnetrar. Bæði ofar og neðar eru til miklu mjórri brúarstæði, á Árbæjarfossi og Ægissíðufossi, en á báðum þeim stöðum hefði orðið að byggja brú í einu hafi, helzt liengibrýr, og hefðu þær brýr ekki orðið að því skapi ódýrari en þessi, sem þær voru styttri, auk þess sein vegurinn hefði lengst nokkuð. Grjót fansl ekki ofanjarðar nær brúarstæðinu en h. u. b. 3 km. frá þvi, austan árinnar, og er það vont, bæði smátt, sprungið og mjög hart og stökt. Þó var llult noklcuð af því að veturinn áður, og brúkað i eystri stöplana tvo. Við vesturenda brúar- innar er klöpp niðri í jörð, og var sprengt þar grjót í tvo vestri stöplana. Það var grásteinn (dólerit) mjög þjettur og auðunninn, að gæðum svipaður þeim bezta grásteini sem fæst hjá Reykjavík. 2. Stöplarnir. Vestri landstöpullinn er bygður á klöpp, hlaðinn úr grásteini utan og hakmúraður með grjótsteypu. Eystri landstöpullinn var grafinn niður l. 0 meter og byggður þar á allþjettu sandlagi, á sama hátt. Vestri miðstöpullinn stendur þar nálægt sem dýpi og straumur er mest. Hann var byggður þannig; Fyrst var rekinn niður sponsveggur úr 3 þml. plönk- um með 6x6 þml. horntrjám, 4x8 m að vídd, kring- um stöpulstæðið. Fallhamarinn var 300 kg. Síð- an var mokað upp sandlaginu ofan af fasta botninum, að mestu með sandgraflarpoka; þegar komið var 2.20 m. niður fyrir valnsborð, var komið á harðan botn, sem náðist ekki með sköfunni. Þá var botninn sljett- aður, með því að draga eptir lionum [[ járn, hangandi í trjeramma, sem var ekið fram og aptur á spons-

x

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.