Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 5
5
stjórninni einn inaður, og varð fyrir því Th. Krabbe.
Var hann endurkosinn.
4. Endurskoðendur, Sig. Thoroddsen og Geir G.
Zoega voru endurkosnir.
Á fundinum voru 10 fjelagsmenn.
8. fundurinn var haldinn á Hótel Reykjavík föstu-
daginn 28. marz 1913. Formaður stj'rði fundinum.
Eftir að nokkur fjelagsmál voru rædd, talaði P. Smith
um »trádlös telegraii«; erindið er prentað hjer aftar.
Á fundinum voru 12 fjelagsmenn og N. P. Ivirk
hafnarverkfræðingur.
9. fundurinn var haldinn á Hólel Reykjavík
þriðjudaginn 29. april 1913. Fjehirðir stýrði fund-
inum. Eftir að nokkur fjelagsmál voru rædd, ílutti
Th. Krabbe erindi um »Pælekrebs og Pæleorm og
deres Forekomst paa Island«. Erindið er prentað
hjer aftar og sömuleiðis útdráttur á þýsku. Rjarni
Sæmundsson adjunkt tók til máls á eftir og skýrði
frá athugunum sínum. Bauð hann fjelagsmönnum
að skoða náttúrugripasafnið á uppstigningardag 1. maí.
Á fundinum voru 9 fjelagsmenn og Bjarni Sæ-
mundsson adjunkt.
10. fundur var haldinn í Báruhúsinu föstudag-
inn 16. maí 1913. Varaformaður stýrði fundinum.
Verkfræðingur Chr. Petersen, Köbenhavn, flutti erindi
um »Anvendelse af Jernbeton og Jernbetonkonstruk-
tioner i Havvand«, og voru skuggamyndir sýndar til
skýringar.
Á fundinum voru 12 fjelagsmenn, verkfræðing-
arnir Chr. Petersen og N. P. Kirk og skógræktarstjóri
Koefoed Hansen. Gekk N. P. Kirk inn í fjelagið á
fundinum.
11. fundurinn var haldinn á Hótel Reykjavík
þriðjudaginn 25. nóvember 1913. Formaður stýrði
fundinum. Til grundvallar fyrir umræður um bygg-
ingarsamþykkt fyrir Reykjavík lá fyrir frumvaip til
byggingarsamþykktar fyrir Hafnarfjörð, sem Rögn-
valdur Olafsson hafði samið og slcýrði frá. í um-
ræðunum tóku aðallega þátt K. Zimsen, Jón Þor-
láksson og Th. Ivrabbe auk Rögnvalds Ólafssonar.
Á fundinum voru 13 fjelagsmenn.
12. fundur var haldinn á Hótel Reykjavík þriðju-
daginn 16. desember 1913. Formaður stýrði fund-
inum. Landssímastjóri O. Forberg hjelt fyrirlestur
»Om Telegrafens og Telefonens Anlæg og Udvikling
paa Island«. Fyrirlesturinn er prentaður hjer aftar
og útdráttur á þýsku.
4. Önnnr störf.
Á 4. fundi fjelagsins var eftir íillögu K. Zimsens
kosin eemenlsnefnd. Skýrsla hennar er ókom-
in enn.
Eftir beiðni eins fjelagsinanns kaus stjórn fje-
lagsins í marz 1913 tvo menn til þess að segja álit
sitt um nokkur atriði í deilumáli milli hans og bæj-
arstjórnar. Voru kosnir til þess Sig. Thoroddsen og
Geir Zoega.
5. Félagaskrá
Ásgeir Torfason, cand. polyt., efnaverkfræðingur.
Renedikt Jónasson, bæjarverkfræðingur.
Forberg, O., ritsímastjóri, r. af dbr.
Jessen, M. E. vjelfræðiskennari, vjelaverkfræðingur.
Jón ísleifsson, verkfræðingur.
Jón Þorláksson, cand. polyt., landsverkfræðingur.
Ivirk, N. P., cand. polyt, verkfræðingur.
Krabbe, Th. H., cand. polyt., landsverkfræðingur.
Á árinu 1913 var slofnuð lestrarstofa, þar sem
geymd eru þau tímarit sem fjelagið eignast, ásamt.
nokkrum bókum, er fjelaginu hefur verið gefið.
A 9. fundi fjelagsins var eftir beiðni nokkurra
manna einn maður kosinn til þess að taka þátt í
undirbúningi fyrirhugaðs heimilisiðnaðarfjelags. Var til
þess kosinn Th. Krabbe. Á 10. fundi gaf hann skýrslu
um þennan undirbúning og lagði fram lög fjelagsins.
1. janúar 1914.
Rögnvaldur Ólafsson, byggingameistari.
Smith, P., simaverkfræðingur.
Thoroddsen, Sig., cand. polyt., verkfræðingur, adjunkt
við mentaskólann.
Zimsen, K., cand. polyt., verkfræðingur.
Zoega, Geir G., cand. polyt., verkfræðingur.
Þórarinn Kristjánsson, cand. polyt., verkfræðingur.
Allir í Reykjavík.