Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 8
8
veggnum. Með þessu hepnaðist að
fá botninn alveg sljettan. Síðan
var steyptur stöpulkassinn þannig:
Pallur, niðri undir vatnsborði hengd-
ur upp í 8 skrúfum úr l1/8 þml.
járni; stólparnir undir efri bitana
settir sumir á sponsvegginn, en
sumir i botn innan við liann. Kass-
inn sjest á 2. mynd og var 2.30 m
að hæð. Hann var allur járnbentur.
8 dögum eptir að iokið var að
steypa hann, var liann skrúfaður
niður unz liann flaut á vatninu inn-
an í sponsveggnum, og risli þá um
1.0 m. Þá var pallurinn tekinn und-
an honum, og steypt lag ofan á all-
an botninn. Nokkru áður en kassinn
var kominn til botns var honum
sökt með því að fylla liann með
vatni, til þess að prófa hvort hann
settist án þess að hallast. Hann sat
alveg rjettur, og var þá vatnið tæmt
úr honum aptur, kassinn fylltur með
grjótsteypu og síðan hlaðinn stöpull-
inn ofan á. Öll hæð stöpulsins frá
botni er 5.2 m.
Áformað var að gera eystri mið-
stöpulinn á sama hált, en þegar tii
kom reyndist ekki hægt að grafa þar
dýpra niður en 1.6 m. Með því að
straumur og vatnsdýpi er þar lítið,
afrjeð jeg þá að steypa fyrst lag í
botninn gegnuin trekt, og tæma síð-
an vatnið innan úr sponsveggnum.
Steypulagið var gert V2 meter að þykt,
og síðan var dælt valninu úr kass-
anum. Botninn var þá þjettur, og
sponsveggurinn sömuleiðis, en á
einni hliðinni kom vatn upp með-
fram sponsveggnum. Ástæðan til
þess var sú, að þar hafði þess ekki
verið gætt, að færa trektina með-
fram hliðinni. Síðan var stöpullinn
hlaðinn upp.
í kringum stöplana var sett
grjótfylling. Vestri sponsveggurinn
var tekinn upp, en sá eystri náðist
ekki, og varð að láta sjer nægja að
saga ofan af honum.
Að utan voru stöplarnir »rauf-
aðir«. Sementshúð um brúarstöpla
hefur reynst mjög illa (Þjórsá, Ölf-
usá o. 11.)
3. Yfirbyggingin. Lengd brúar-
innar er 92 m akbreiddin 2,6 m.
Aðalbjálkarnir eru Geberbjálkar með hjöltum í enda-
bilunum, allir jafnháir með W-grind; reiknuð hæð
3,0 m, stafgólfslengd mismunandi frá 2,75 m til
3,625 m. Miðbjálkinn er 40 m að lengd, nær 5,5 m
út yfir hvorn miðstöplanna, og liefur fast sæti á öðr-
um en hreyfanlegt plötusæti á hinum. Endahjálkarnir
2. mynd.
hvíla á föstum sætum á endastöplunum, og hanga í
fjöðrum (fjaðrahjölt) á endum miðbjálkans.
Yfirbyggingin var smiðuð í brúasmiðju vegagerð-
anna í Reykjavík, og var þetta liin fyrsta af stærri
brúm, sem smíðuð var þar, en áður höfðu verið siníð-
aðar þar allt að 24 melra langar brýr með litlum
verkfærum. Nú höfðu verið fengin nokkur áhöld, og