Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT
Forsíðumynd (Karl Sœmundsson). Bls.
Engill fanganna ............................ 3
Umhverfis hásœtiS er aðeins birta ..... 6
Heimspekingur fœr svar vi5 gátunni miklu .... 7
Samnorrœnt mót Hvítasunnumanna .............. 10
Útbreiðsla Eitningarinnar í A.-Evrópu 11
Opið bréf frá rangœskum bónda .............. 12
Þannig þekktu þeir Guð sinn.................. 13
Dýrmœtasti dagur í lífi mínu ................ 14
Víðari sjóndeidarhringur .................... 15
Ég hef dregið sjálfan mig á tálar........... 17
Norskur dómari segir frá .................. 18
Jakob œrlegi ................................ 19
Heimsókn í verkstœði Guðs ................... 20
Táknrœnar tölur ........................... 22
Eilíf sál mettast aðeins af eilífri gleði . 23
Furðuleg saga ............................. 24
Neró eða Páll ........................... 25
ICirkjan. sem höggvin er inn í fjallið ..... 26
50 ára hátíð og sumarmótin 1971 29
Bréf frá íslenzkri stúlku í Noregi .......... 30
Vakning í Bandarikjunum ..................... 32
Við lesum Biblíuna ......................... 33
Það hafa ekki allir tíma til að hugsa um sál sína 34
Gengið á sprekafjörur ..................... 35
Hvernig Guð umbreytir manninum 36
Hver getur staðið án stuðnings? ............. 37
Þetta viljum við vita ....................... 38
Máttur eins orðs ............................ 38
Jesús þín bíður (Sálmur) .................... 39
Maðurinn er aldrei einsamall ................ 40
Hvítasunnuvakning í öðrum löndum 42
Á þröskuldi eilífðarinnar ................... 43
Bœnasvarið kom 44
Biblíuskóli ............................... 45
Athyglisverður vitnisburður 45
Laun þakklátseminnar ........................ 46
Á altari eiturlyfja ......................... 46
Kraftaverk í Jerúsalem ...................... 47
í sviðsljósi sorgarinnar 1................... 48
Alheimsmót í Jerúsalem ...................... 49
Lykill og lás (ljóð) ........................ 50
Leyfist mér að spyrja? ...................... 50
Möppurnar sem margir spyrja
eftir.
Þær eru lil 'þess, að þeir lesendur Altureld-
ingar, sem vilja safna henni, og það von-
um við að allir vlljl, getl sett að minnsta
kosti 20 blöð, tiu árganga, innan I
möppuna. Siðan setur þú hana í bóka-
skáplnn, og i möppunni geymast tlu ár-
gangar eöa færrl eins vel og beir væru
i bandi. Mappan kostar kr. 140,00, ein-
stalclega ódýrt bókband, finnst þér það
ekki? Sendum hana, eins og allar bækur
okkar í póstkröfu, ef þess er óskað. Höf-
um nú fyrirliggjandi allar Perlu-bækurn-
ar.
bctta cr nýjasta
l’ERI.UIiÓKIN
Hún er nr. 7 og segir
frá Pétri fiskimanni.
Verð bókarinnar er
85,00 krónur.
Allar Perlubœkurnar sjö, sem út
eru lcomnar eru:
Tcrlur 1 — „Faðir vor“ og aðrar bænir.
Fcrlur 2 — Jesús hjálpar öllum.
Perlur 3 — Kósa og: Kári.
Ferlur 4 — Saga sex barna.
Fcrlur 5 — Fæðing Jesú.
Pcrlur C — Smaladrengurinn frá Betlclicm.
Perlur 7 — Pétur fiskimaður.
Þar eð verðfesting varð á öllum hlutum síastl. haust, einnig á blaðaútgáfu,
mundi það létta mikið undir með Aftureldingu, ef kaupendur vildu gera svo
1 00 krónur ve^ senda ársgjaldið í góðan tíma. Áritunin er: Blaða- og bókaútgáfan,
Hátúni 2, Reykjavík. Ársgjaldið er kr. 100,00, í lausasölu kr. 60,00. Á umslagi
blaðsins neðan við heimilisfang, sézt hvaða ár kaupandi hefur greitt blaðið
síðast. Eftir það er skuld. Gjalddagi er 1. september. Ritstj.