Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 44
Bœnasvarið kom
Mig langar itil að segja frá ij>ví, sem Drottinn
hefux gert í fjöls'kyldu minni.
Systir mín og ég höfðum bæði tekið á móti
Kristi, sem frelsara okikar og látið freflsast. Við
höfðum líka tekið niðurrlýfingarskírnina, sem fylgir
með trúnni. Okkar stóra 'bænadfni var síðan for-
eldrar ok'kar, sem hvorugt var ÍTelsað.
Við iþurftum ekki að híða lengi eftir hænasvar-
inu, í því sem viðkom föður okkar. En það virtist
ætla að verða ilengra að híða eftir afturlivarf i móður
oíkkar. Við álitum þó, að trúin væri ekki eins fjar-
fæg henni og hún lét. ’Það er að segja sú trú sem
felur í sér hæði afturhvarf og Skírn S vatni.
Eftir að faðir oldkar hafði öðlaat hjálpræðið, varð
hann fljótlega alVeg viss um það, að hann ætti
að taka biblíulega skírn. Og meira að segja vi’ldi
hann fá skírnina fljótlega. :Nú urðu bænir okkar
harna þeirra ennlþá 'heitari og markviSsari í því
efni’, að Guð vildi gera það saima fyrir móður okkar,
og hann hafði gert fyrir föður okkar. En skilningur
mömmu virtist verða Iþv'í lokaðri fyrir afturhvarfinu,
sem við háðum meir.
Við vildurn skilja móður Okkar. 'Hún var ailin
upp lí grandvöru og siðaivöndu heimilii. Þar hafði
hún drukkið það dnn, að „ádreifingin“ á hörnin
væri eins gildandi og hiblíuleg skiírn. Bænin til
Guðs var eina leiðin, sem við áttuim. Við mömmu
menni, sem var brennt við hlið hans, hughreysti
það og sagði: „Þröngt er ihliðið, og mjór er vegur-
inn sem Uiggur til lífsins og fáir eru þeir sem
finna hann.‘ ‘
Klelturinn var Kristur.
Hans Henrik von Essen harón, sem andaðist 1898,
mælti á dauðastundinni: „Eg efast engan veginn,
því að ég hvíli á klettinum sem er Kristur.“
Þýtt, II. S. G.
þýddu ekki orð okkair ueiitt. Guð varð að tala við
hana.
Eina nótt dreymdi mig, að Jeöús vair kominn
til að sækja 'fólk sitt. Mér þótti við sitja öll heima
i heimili okkar. Við vorum öllil q sama herbergi.
Allt í einiu þótti mér ég sjá í gegnum einn vegginn
og hlasti þá við mér mikill mannfjöldi. Ég iþekkti
nokkuð 'af Iþessu fóliki, því að það voru meðlimir í
söfnuði okkar syskinanna. Þdtta fólk gekk í nám-
unda við oildkur og óskaði okkur til hamingju að
mega fara með frelsarauum, oig sleppa við það að
verða eftir skilin.
Þá kom engill — eða kannski var iþað Jesús —
alla ileið inn !í herhergið, þar sem við sátum. Hann
hélt á skjali 1 hendi sér. Hann ávarpaði okkur og
sagði, að aliir ffæru með isér nema dlskaða móðir
dk'kar, því að hún hefði ekki ger't líf sitt upp við
Jesúm.
Eftiir þennan 'alvarlega draum, hað ég enn meira
fyrir mömrnu en áður.
Tíminn ieið, og 'sá dagur nálgaðist óðum, er
pahbi hafði ákveðið sig til dkímar. Það skyldi verða
iá sunnudogi i isafnaðarsamkomu kl. 12. Ég var
mjöig hryggur yfir því, að mamma haffði enn ekki
'sýnt neina hreytingu á afst’öSu sinni. En Jesús
hregst aldrei. Hann gefur hænasvör við stöðugum
hænum harna sinna.
Þegar við vorum að íbúa okkur að heiman, veitt-
um við }>ví atliygli, að mamma fer að kllæða sig
ilíka. Hún sagðist ætlla að fara með okkur. Hvað
hafðii skcð ?
Hún viildi segj a okkur frá því: Hún var stödd
ein í hertbergi dínu. Þá vitraist henni sýn. Hún sá
skírnarlaugina d kirkjunni okkar. Við sikímarlaug-
ina stendur Jesús með útrét-tar hendur, ávarpar
hana og segir:
— Getur ’þú ek'ki gert þetta, þar sem ég hef þó
gent aflll't Ifyrir Iþig? Þar með var hjarta hennar
sigrað. Kærleikstillií Kristls liiafði sigrað það. Á
44