Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 25

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 25
Einn morgun, er hann hafði hafið hænina, þann dag, var hann fyrir utan sumaribústaðinn. Hann bað upphátt. Allt i einu leggst ólýsanlegur friður og kyrrð yfir umhverfið. Allur Likami Bredesens var spenntur til hins ýtrasta. Hann hafði það á lil- finningunni að sál hans væri að opna sig fyrir opinberun frá Guði. Hann Ihætti bæninni og hugs- aði, þegar hann hóf bænina aftur, — skeði það. Dásamleg hljóð og sælutilfinning altóku raddbönd hans og eitthvað skapaðist innra með honum, líkast sem lind streymdi fram. Með straumnum fylgdu framandi orð, sem fóru út og yfir varir hans. Ekkert skildi hann af 'þessum orðum. Furðu lost- inn, forvitinn og spyrjandi hljóp hann frá sumar- ’bústað sínum niður hlíðina. Allan tímann talaði hann framandi tungumál. Hann talaði hátt. Við fjallsræturnar var lítið þorp. í útjaðri þess var lítið hús. Á tröppunum sat gamall maður. Séra Bredesen hélt áfram að tala, Létt og eðlilega framandi tungutali. Undrun prests- ins nær ihámarki, er hann sér að gamli maðurinn svarar tungutalinu, á iþví máli, sem hann skilur ekkert í! Bredesen stoppar tungutalið og spyr þenn- an gamla mann, livað sé hér að ske. „Nú þú ert að taila pólsku, móðurmálið mitt.“ „Talaði ég pólsku?“ „Já, hvernig gelurðu talað pólsku nema þú skiljir málið?“ Svarið var yfirnáttúrlegt lungu- tal: „Það mun verða á hinum efstu dögum, segir Guð, að ég mun úthella af Anda minum yfir allt hold.“ „Þannig er tungutalið til tákns, fyrir hinn vantrúaða.“ Frú Rutth Peale hélt áfram: Séra Bredesen tók þátt í morgunverði, og á eftir fór fram Guðsþjónusta í einu af gistihúsum New York Iborgar. Fyrir utan (borðsalinn hafði hann látið liatt sinn á stóJ. Er þessari eamkundu var ldkið, og hann var á leið út þá var hatturinn elkki á stólnum, heldur sat þar ung kona. „Afsakið — hafið — iþér — séð — hattinn minn?“ Unga konan sá prestakragann, er Bredesen gekk vanalega með. Umsvifalaust voru þau komin í djúpar samræður um andleg mál. Unga konan var óánægð með sitt andlega Mf. Bredesen greindi konunni frá, að slík óánægja hefði verið hjá sér, en fengið fulllnægingu með skírn Heilags Anda. Þáttur tungutalsins hefði orðið sér mikifsverð hjálp. „Hvernig hjálp?“ spurði stúilkan. „Með því að tala í bæninni það mál er Guð gefur Neró eða Páll Neró var keisari í Rómaborg. Hann ríkti yfir flestum þjóðum við Miðjarðarhaf og alla leið vestur til Bretlands. Hann hafði vald yfir lífi þegna sinna, og gat farið með það alveg eins og liann vildi. Hann framkvmædi líka mikla hluti. Meðal annars lét hann byggja stóra hluta Rómaborgar og studdi listir og bókmenntir. Hann lifði og í munaði og lystisemdum þessa heims í ríkari mæli en flestir aðrir. Páll frá Tarsus var tjaldgerðarmaður. Hann ferð- aðist um mestan hluta keisaradæmisins. Það var farið með hann sem óbótamann. Hann var grýttur, pyndaður og barinn, beið skipbrot, og fylginautar á ferðum hans var hungur og þorsti. Hann var fangelsaður í Cesareu, fluttur til Rómaborgar, sett- ur í fangelsi, dæmdur og tekinn af lífi, samkvæmt Skipun Nerós keisara. Neró naut allra gæða, sem þessi heimur hefur bezt upp á að bjóða og hugur hans girntist. Páll lifði aftur á móti við mjög þröngan kost og varð að neyta sér um flest, sem menn telja nauðsynlegt. í dag eru hundar nefndir eftir Neró, en synir okkar eftir Páli. Hver er skýringin á þessari furðu- legu útkomu? Svarið er: Leyndardómur Krists. mér,“ sagði Bredesen og greindi nú frá upplifun sinni og reynslu. „Geturðu talað framandi tungu- mál ef við biðjum ihér og nú?“ Já var svar Brede- sens. Ég vil eikki gera iþér þetta erfitt, en þar sem við sitjum, þá skulum við biðja. Eftir stutta stund fór hann að tala óskiljanleg orð fyrir hann sjálfan. Hljóðin klipptust í sundur og mikið af p-eum og k-um kom fram í orðunum. Þegar Bredesen lauk bæninni og opnaði augun, þá var unga konan ösku- grá í andlitinu. — „Hvernig — hvernig —, ég skildi þig. Þú talaðir mjög gamla arabiska mállýzku. Þú mæltir orðin með réttum hljóðum og áherzlum. Faðir minn, sem var prófessor við háskóla í Kairo, í málvísindum og sérgrein hans var forn og ný arabiska, ihann tálaði Iþetta mál. Séra Bredesen hrfeti aðeins höfuðið og sagði: „Ég hef ék'ki lært það.“-------En svona virkar Guðs gjöf með tungu- talinu. „Ekko nr. 6. 1971. 25

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.