Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 51

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 51
LEYF MÉR A Ð DEYJA. Makaríus ábóti var einn af þeim hcilögu mönnum, sem miklar sagnir hafa fariti af. Kærleikur lians og miskunnsemi var mjög á orði. Einn trúbra'ðra lians færði honum eitt sinn mikinn vínberjalclasa. Þá minntist hann eins samstarfsmanns síns, er nýlega var kominn á fætur eftir þungbæra legu, og sendi hnum. Þegar viðkomandi hafði tekið á móti vínberjaklasanum, komst hann að vísu mjög við af kærleika Makaríusar, en vildi þó ekki neyta vínberjanna sjálfur, en sendi þau til rúmliggjandi meðbróður síns. En sá lærisveinn minntist þá annars starfsmanns, sem honum fannst hafa enn meiri þörf fyrir þessa gjöf en liann, og hann sendi honum vinberin. Þannig gengu vínbcrin milli trúbrœðranna, unz þau komu aftur í hendur Makaríusar. Þá varð leiðtogi trúbræðranna svo snortinn af óeigingirni fél- aga sinna, að hann sagði klökkum orðum, en þó innilega glaður: „Drottinn, nú er þjónustu minni lokið. — Læyf aiér að deyja!“ llann gat tekið undir með Páli, er hann ávarpar brœðurna í Filippí: „Þess vegna, mínir elskuðu og eftirþráðu bræður, gleði mín og kóróna.“ (Fil. 4,1. 1. Þess. 2,19). S parisjÓS u rinii P l .i N D 1 Ð Opið alla virka daga Kl. 10:00—12 og 13:30—15:30. Sparisjóðurinn P U N D I Ð Klapparstíg 25 Sími 12400 Reykjavík AFTURELDING Málgagn Hvítasunnumanna á íslandi kemur út tvisvar á ári og verður alls 104 síður. Árgangurinn kostar kr. 100,00. I lausasölu kostar blaðið 60,00 króriur eintakið. — Ritstjórar: Ásmundur Eiríksson og Einar J. Gíslason. Ábyrgðarm.: Ásmundur Eiríksson. títgef.: Blaða- og bókaútgáfan Hátún 2, sími 20735, Rvík. - Prentað í Borgarprenti. 37. ARG. 1971 4.-6. TBL

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.