Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 11

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 11
Auk 'þess seon Lewi Pethrus er snjall og áhriía- TÍkur ræðuinaður, þá halda framlkvæmdir íhans ekki síður hróðri hans á lofti. Auk Iþess að vera kunnur forstöðumaður, frumkvöðull að einni veglegustu 'kirkjuhyggingu H'vítasunnumanna um allan heim, sem með sínum 4(X)0 sætum, er hús, sem enn í dag er sígilk, eftir 40 ár, þá er hann afkastamikill TÍtliöfundur, aðalritstjóri og stofnandi dagblaðsins Dagen í Stokkhólmi, frumkvöðu'li að hinni voldugu útvarpsstöð IBRA, sem útvarpar frá Portugal fagn- aðanerindinu á fjö'lmörgum tungumálum nm a'lla jörð. Eftir að hann riáði sjötugsaldri þá hóf hann, með afmæiisgjafa fé sam nam 200 þúsund sænskum krónum (3.400.000 ísl. kr.) hjálpar starfsemi fyrir drykkjusjúka menn. Sjálfur átti hann hróður er féll fyrir valdi (ba'kkuSar. O't frá því ákvað hann að gera allt sem hann gæti fyrir slíka er verða fyrir hrammi vínsins. Byrjunin var reyndar þrísigld skonnorta, sem hafnaryfirvöld Stokkiiólmsborgar 'léðu lægi við eina af hryggjunum í höfninni. Þar var innréttað pláss í öllu rými skipsins fyrir nokkra tugi heimilislausra manna. Aldrei hélt Lewi Pethr- us svo jó.l að hann iiefði ékki verið fyrst á aðfanga- dagskvöld meðal „álliafnarinnar“ á Aiken, en evo hét heiimilið. I dag rekur Iþessi stófnun 5 sjálfseignarheimili, sem veita hæði vinnu og skjól og heimili á fullkom- dnn máta. Verkin tala með þessum manni og staifi hans. Orð hams vega iþví mikið á vogarskálunum og þúsundir safnast að ræðustóli hans. Eftir mjög gott mót þar á Hamar, 'lá leið ökkar 5 til Svíþjóðar og höfðum við aðsetur í Smyrna- söfnuðinum í Gautahorg. Við itókum þátt í sanikom- um í kirkju þeirra, sean rúmar um 2000 manns og nývígðu tjaldi þeirra er rúmar ennþá fleiri. Að auki iieimsóttum við Trollháttan og 'héldum þar eina samkomu. Hvar sem. við komum var okkur tekið mjög vel og voru þar fremstir miklir íslandsvinir, er gist hafa ísland og 'léð starfinn á íslandi lið árum saman. Ferðin stóð í 16 daga og er nú sem liðinn draumnr. En eftir slendur þó sú staðreynd að Hvítasunnumenn á Norðurlöndum hafa styrkt samstöðu sína og ganga fram til nýrra dáð'a og starfs í vingarði Drottins. Einar J. Gíslason. A K V 1 D SVARD: * Utbreiðsla Ritnijigarinnar í A-Evrópu Biblíuhreyfing hefur aldrei haft jafn almenna útbreiðzlu í Austur-Evrópu, sem vestur liluta álf- unnar. Þegar kommúnistiskar ríkisstjórnir tóku lönd- in og völdin, fylgdi í kjöl'farið hönn og uppleysing allra Bihlíufélaga. Þó eru undantekningar í þrem 'löndum. Eru það Pólland, Júgóslavia og A-Þýzka- land. í síðast nefnda landinu hefir ársútgáfan af Bi'blíum og hlutum Bihliunnar verið um 350 þús- und ointök. Heldur hefur rofað til í öðrum löndum fyrir austan tjald, síðustu ár. Bæði nýjar þýðingar og nýjar endurskoðaðar útgáfur af Biblíunni hafa verið gefnar út. En upplagið hefur vanalega verið svo lítið að það hefur horfið af markaðinum á skömmum tíma. S. 1. tvö ár ha'fa komið út í Tékko- slóvakíu 142 þúsund eintök og 70 iþúsund eintök komu á markað í maí nú í vor. Gleðilegt tímanna tákn er að hókin selst umsvifalaust upp. 1 Rúm- eníu var leyft að prenta 100 þúsund eintök og nú hefur verik aufcið við þetta leyfi (!) 40 þúsund eintö'kum. Ungverjaland héfur 'leyft prentun og útgáfu á 800 ’þús. upp 'í 1 millj. einta'ka. En það er talið alltof 'lítið, miðað við eftirspurn. 'Frá Rússlandi berast þær fréttir að starfsmenn Orlþódosku-kirkjunnar í 'Leningrad, séu með í undirbúningi nýja þýðingu af Bi'blíunni til nútíma máls. Eru þær fréttir stór- merkar. Sú þýðing rússnesku Bihl'íunnar sem er til, er komin lil ára sinna og mikil þörf fyrir nýa, vegna málsbreytinga. Fyrir mörgum árum síðan sagði tékkneskur mað- ur: „Tíminn nálgast, að þjóðir austur Evrópu slá á klukku Guðs til va'kningar.“ Tíminn hefur ldðið. Huldir kraftar iliafa tvdnnað snúruna, sejn þegar er að verða fullhúin. Þá verður hægt að hringja til lielgra óma boðunar Orðsins. „Orð Guðs verður ekki fjötrað.“ Dagen 25/5 1971. 11

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.