Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 43
Á þröskuldi eilífðarinnar
Lál mig deyja og upprísa með þér.
Þýzik-enska tónskáldið Georg Fr. Handel bað þess
á dánarbeði sínum að þjónn hans læsi fyrir hann
91. DaVíðssálm. Þegar iþvi var lo'kið sagði Hándel:
,.Þetta var fallegt. Þetta er næring, sem mettar og
endurhressir sálina." Síðar, eftir að hafa heyrt
uppáhaldssálm móður sinnar, sagði hann: „Það er
dýrlegt að geta verið öruggur í trú sinni. Hin
evangelíska kirkja er sannarlega auðug, að eiga
boðskapinn um hina miklu náð í Kristi, sem von
syndaranna. Ef við ættum að taka tillit til okíkar
eigin verka, hvað mundi :þá verða úr okkur? Ó,
Guð vertu mér náðugur. Hve margt er það ekki
sem rís í gegn mér og áklagar mig. Þegar ég var
ungur maður, vildi maður nokkur á Italíu snúa
mér ti'l kaþólskrar trúar. Drottinn minn góður,
að ég hljóp ekki í þá snöru. Þvi að þá mundi
ég nú liggja hér án vonar. Sannarlega fann Doktor
Marteinn Lúther hið rétta fagnaðarerindi, að dýrðin
tilreiknast af náð þeim sem trúa á Jesúm Krist.
Við þessa náð lield ég mér, með háðum höndum.“
Hándel hafði óskað þess að fá að devja á dánar-
er hreint og klárt Guðs orð. Frá aðalstöðvum þeirra
er orðið sent út í rituðu máli á ódýran og hag-
kvæman hátt í tonnatali.
I Sao Pau'lo er kirkjubygging langt 'komin. Stærð
hennar er 90x90 metrar og sæti munu verða fyrir
20.000 manns. Áætlað er að byggingin verði full-
búin 1975. Þegar eru neðri hæðir fullbúnar og
teiknar í notkun. Mi'kil útvarjisstarísemi er rekin
í sambandi við þessa kirkju og er það starf i
fullum gangi í dag. — — — Samkomuhald er
þannig, að iþegar söfnuðirnir telja orðið yfir 20
þúsund, þá er útilokað að ná söfnuðinum saman
á einn stað í hvert sinn. Vikusamkomur eru um
200 talsins og dreift er samkomustöðum um öll
degi Drottins síns, og hann fékk þá óoK uppfyllta.
Á föstudaginn langa andaðist hann með þessi orð
á vörum sér: „Drottinn Jesús, meðtak þú anda
minn. Lát mig deyja og upprísa með þér.“
Vertu sæll dauSi og synd.
Hinn heimskunni visindamaður Newton sagði
stutlu fyrir dauða sinn: „Ó, Guð hve óútreiknanleg
eru öll þín verk. Ég finn mig sem dreng, sem er
að tína skeljar á sjávarströndinni og hið mikla
haf liggur fyrir augum hans í öllu sínu veldi.“
Síðustu orð hans voru: „Jesús sagði: Ég er upp-
risan og 'lífið, ...... frelsari syndaranna. Lofið
Droltin, lofið Drottin, lofið hann allur heimurinn.
Vertu sæll dauði, vertu sæl synd. Lofið Drottin,
lofið Drottin.“
Þröngt er hliSiS.
John Bradford var brenndur á báli árið 1555.
Horfandi til himins hrópaði hann meðan logarnir
urrtluktu hann: „Ó, lEngland, Engiland, snúðu þér
frá syndum þinum.“ Siðan snéri hann sér að ung-
borgarhverfi. — — Framgangur vakningarinnar
í Brasilíu, var jafn frá upphafi. Þó elfdist vakningin
til muna kringum 1960. Áratugurinn til 1970 gaf
mestan meðlimafjölda á þessari öld.
Ríkjandi einkenni þessarar miklu hreyfingar, sem
'hefur fest rætur meðal allra kyn'þátta þessa stóra
lands, er mikið og einlægt bænalíf, 'bæði í heimil-
um og söfnuðum og samlkomum, mikill söngur og
fjölbreyttur og svo hrein boðun Guðs Orðs, eins
og það er að finna i Ritningunni.--------- Er þar
ekki fólginn Heyndardómurinn fyrir þessum mikla
framgangi ?
Dagen 26/5 •— 1971.
43