Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 34

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 34
(Róm. 6.1. Kol. 2.12). Þess vegna er frelsisverk Krists grundvöllur skírnarinnar. Skírnin skeður þannig í nafni Jesú, en er framkvæmd í nafni Heilagrar þrenningar, eftir J>oðÍ Drottins. Þegar við í Postulasögunni, mætum með endur- tekningum „í Jesú Nafni,“ þegar um er að ræða skírnina, þá er meiningin einfaldlega þessi: Hjálp- ræðisverk Jesú Krists er grundvöllur skírnarinnar, svo að skírn til Jesú eða í ihans nafni er staðfesting trúar á hjálpræðinu fyrir hann. Skírnina skal fram- kvæma í nafni þrenningarinnar, eftir 'boði Drottins, Jesú Krists. Samkvæmt Post. 2.38 og 22.16 er hin kristna skírn tengd skírn Jóhannesar þar sem hent er á til „syndanna fyrirgefningar.“ í þessu orðatiltæki liggur ekki fyrirgefning syndanna í skírnarathöfn- inni. Hin kristna skírn setur skilyrðislaust fram fulla játningu um synda fyrirgefningu sökum verð- skuildunar Krists, áður en skírnin er framkvæmd. Mismunurinn liggur í að Jóhannes skírði í trú á þann er mundi koma. Skírnin fær meiningu og dnnihald þegar trúin bindst við orð Ritningarinnar, (Post. 8.18 og Kól. 2. 12). Skírnarháttur frumkristninnar er mjög greinilega útlistaður í Nýjatestamentinu. Samstæð eining guð- fræðinga og Biblíuútskýrenda bendir á skírnaihátt- inn sem ídýfingu. Orðið að „skíra,“ er komið aí sögninni, að skíra, hreinsa t. d. silfur. Baptisinos er frumorð Nýjatestamentisins úr grísku máli. Það þýðir ídýfing. Norðurlandamálin hafa þýðinguna dop og dopp, sem merkir það sama. Aðrar skírnar- aðferðir eru ekki til í Nýja testamentinu og vilji menn leita að þöim þar, þá verða þeir að byrja á því að setja þær inn. Hreyfing frumkristninnar var ekki gömul þegar farið var að reyna að breyta skírninni. I 1. Kor. 15. kap., varar Páll við skírn vegna dauðra. Nútíma guðfræðingar og sértrúarsöfnuðir, sem víkja frá kenningu Bihlíunnar í skírninni, (því að Biblían boðar eina megin trú, «11 frávik hljóta því að vera sértrú) vilja leita stuðnings kenningum sínum og lesa t. d. Ef. 5.26; Tit. 3.5; Jóh. 3.5; 1. Pét. 3. 20—21. Hér er hvergi talað um Ibörn, eða barna- skírn. En 'benda má á fjölda staða, þar sem greint er frá að karlar og konur létu skírast og einungis þeir er játuðu syndir sínar. Það hafa ekki allir tíma tii að hugsa um sál sína Þegar ég var ungur maður, las ég og hugleiddi orð, sem hljóðuðu eitthvað á þessa ileið, að menn vildu ekki taka sér tíma til þess að hugsa um sálu sína. Ef ég fer rétt með, þá fór hugleiðingin eitt- hvað á þessa leið: Á œskuárum: „Ég er of ungur til að ‘hugsa um sál mína.“ A manndómsárum: „Ég hef svo miklar annir, að ég hef ökki tíma til þess að hugsa um sál mína. Á midjum aldri: „Ég hef svo miklar áhyggjur fyrir lífinu, að ég hef elkki tíma till að hugsa um sál mína.“ A elliráum: „Ég er orðinn svo gamall og hrumur, að ég get ekki hugsað um sál mína. — Það er svo erfitt að breyta hugsunathættinum úr þessu.“ A banabe&num: »Ég er of veikur til þess að geta hugsað neitt um sál mína.“ í eilífðinni: Þá er loksins kominn nógur tími til að hugsa um sál sína. — En þá er það orðið of seint. „I dag, ef þú heyrir hans raust, þá forherð ekki hjarta þitt.“ Páll postuli hrósar sér í Post. 20,20—27. að hann hafi okki 'hlíft sér við að boða allt Guðs ráð, biblíuilega skírn þá innifalda. „Og allur lýðurinn sem heyrði hann og tollheimtumennirnir réttlættu Guð er þeir létu skírast skírn Jóhannesar. En Earisearnir og lögvitringarnir ónýttu ráð Guðs þeim til handa er iþeir létu ekki skírast af honum. (Lúk. 7.30). Korsets Seier 12/6—1971. 34

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.