Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 48
til þjónustu. En þetta var eins og ótímaburður, er
deyr áður en liann fæðist. Þessir lærimeistarar voru
óðara lýstir í bann.
Sannleikurinn er sá, að við sjáum engan mögu-
Ieika að vera okkur út um presta, jafnvel þótt við
gætum byggt musterið. Það er aðeins kraftaverk
sem getur komið þessu til leiðar. Hér þarf að koma
til guðdómlegt inngrip, enn eitt kraftaverk. Okkur
verður að gefast ný opinberun.“
Við 'höfðum verið góðir hlustendur. Nú vogaði
ég að koma fram með eina spurningu. En það varð
til íþess að afstaða mín afiijúpðist viðmælanda
okkar: „Er ekki liugsanlegt að Guð sé þegar búinn
að gefa ykkur iþessa opinberun? Er ekki mögulegt
að Gyðingar lifi í alvarlegri yfirsjón frá því allt að
2000 árum liðnum? Getum við ekki fallizt á, að
presturinn, sem beðið er eftir sé þegar kominn?“
1 sömu andrá skildi rabbíinn, hvað spurningin
fól í sér, og hóf sig samstundis yfir lægðarsveipinn:
„Við, Gyðingar, höfum yfir máta gott minni. Við
gleymum aldrei. Og sú 2000 ára saga sem liggur
hér á milii, gerir Iþað ekki mögulegt fyrir okkur að
taka svar hinna kristnu við vandræðum okkar til
íhugunar."
Samræðum ökkar var lokið. Við skildum í vin-
semd. En á einu andartaki lá allt lljóst fyrir okkur.
Að einu leyti vorum við aliir saman „raunsæis-
menn.“ Við trúðum á kraftaverk. Það sem skildi
okkur að, var Jesús Kristur. Þeir stóðu við múrinn.
Við stóðum á Klettinum.
Við höfum allir verið vitni að miklu kraftaverki.
Við höfum séð Guðs útvalda lýð koma til baka
heim í land sitt. Við höfum fylgzt með því hvernig
þessi litla þjóð hefur yrkt upp að nýju hið sól-
brcnnda og gróðurlausa land. í augum allra, sem
trúa á Guðs innblásna orð, er þetta stórkostlegt
kraftaverk.
Nú bíðum við eftir öðru kraftaverki í Jerúsalem:
Endurkomu hins sanna Spámanns, Prests og Kon-
ungs. Við horfum fram til iþeirrar stundar, þegar
„þeir munu líta til Hans, sem þeir löigðu í gegn.“
(Sak. 12,10). Blinda Israels verður tekin frá augum
þeirra. Þjóðirnar munu heina sjónum eínum t'il
Jerúsalem.
Frá þessari borg eiga eftir að flæða blessunar-
straumar Guðs til allra þjóðlanda heims. Friðar-
höfðinginn mun ríkja í friðarins borg, og „þangað
I sviðsljósi sorgarinnar
I.
Meðan Iþú iþelkkir ékki itilgang Guðs með líf þitt,
færð þú áldrei dkilið veg iþjáningarinnar, en á'lítur,
að þrengingin hljóti að vera agi Guðs vegna syndar
þinnar. Raunar er það erfitt fyrir þarm, sem sér
Guð aðeins, sem lögmáls-stöfnanda, að greina hærri
orsök að þjáningu mtmnsins, en syndina. Þannig
var það með vini Jóbs, sem vöktu reiði Guðs, enda
þótt þeir töluðu a'f mikilli vizku.
Eg hyigg, að nær ailir liðandi og iþjáðir kristnir
menn og konur, hafi einlhvermtima komizt í einhver
kyrmi við „huggara Jobs.“ En sálin, sem lögð er að
hjarta hiins himneska ibrúðiguma, hefur fengið að
reyna að hugsvölun Heilags Anda, er mannlegri
huggun meiri. ,
Því segir sá, sem reynt hefur: Með móðuillegri
milldi og næmledka vakir lltann yfir skrefum þeirra
og andardrætti sem Iþjást, og hann hefur guðlega
huggun að gefa öllum, sem leita hans á neyðar-
stundu. Og vitnislburður þess, sem reynir slíkt, er
þessd: Ég vil miiklu ihölduir vera með lionum í
hita Iþjáningarinnar, en í allri jarðneskri Jiamingju,
án hans.
Á undursanilegum vegum gengur hinn Undur-
samlegi (Dóm. 13,18). Hann leiðir sína útvöldu
í igegnum hafið. Elkki vegna þess, að það sé nauðsyn-
legt, heldur vegna Iþess, að það er guðdómilegt.
Þegar Hans útvöíldu ganga ýfir til llifsins, er sem
þeir stigi skref dauðans, því að lijálpari þeirra í
neyðinni er hinn Uinidursamlegi. Þeir verða að
vera fúsir táll þess að iganga undir agann til þess
að eignast frdðarávexti réttlætfeins. Þú kemur aildrei
í nokkurn dal, þar sem esko'ls-vínherjaklasar þrosk-
ast, að hann sé ékki umsetinn járnvögnuim. Það
er vegna þess, að hrúðgumi iþinn vill vinna tii-
beiðslu lýðs slíns igegnum opinherun. Aðeins með
munu allir heiðingjarnir streyma. Og mrgar þjóð'ir
munu búast til ferðar og segja: Komið, förum upp
á fja.ll Drottins-----því að frá Zíon mun kenn-
ing út ganga og orð Drottins frá Jerúsalem.“
Telcið úr „The Pentecostal evangel.“. (Jes. 2,).
48