Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 50

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 50
Leyfist mér aö spyrja? Lykill og lás: Með ármorguns lyMi opnar þú styrkur útdyr að mannLífsins hekn. Ekkerit þig skaðar: ógn eða myrkur, ef þú ert sannur, traustur og virkur, ■og lútir !þú Jesú, Láivarði Iþeim! Kvöldsins lás er knepptar tvær hendur, er 'kveður dagur <við ský. Utan við — yisiinn eirðarlaus stendur. Innan við — ljósið og friðurinn konndur: Guðs friður gleðinni í. Ógni nóttin með angist og kvíða, án þess þú festir hlund, horfðu til Guðs í háhvelið víða, iHann er að hlusta, svo færð þú blíða iblessaða hænlheyrslu stund. Lifir þú aðeins Lífinu nærri — Lífið það Jesús er — læra muntu List allri hærri: að iifa og deyja lí birtu svo skærri: þú ámiorgun eilífðar sér! Nils Bolander, þekklur sœnskur prestur. Á. E. AFTURELDING ÞAKKAR. Útgáfa blaðsins þakkar það sem vel er gert. Og eitt af því, er þegar áskrifendur blaðsins senda árgjöld sín í pósti eða koma sjálfir á afgreiðslu blaðsins með greiðslu. Þetta er ómetanlegt og við þökkum öllum sem þetta gera. Með því losnum við við mikla fyrirhöfn og aukakostnað. Vinsam- lega minnist þessa! Þið sjáið á umslagi blaðsins, hvenœr þið greidduð siðast. Þökkum fyrir fram. Útgáfa blaðsins. 1 r r M SPURNING: .. V issu þeir menn ekki, sem skrifu'ðu Biblíuna, að mennirnir hafa heila? Samkvæmt Matt. 9,4 og fleiri stöðum í Biblíunni er sagt að maðurinn hugsi með hjartanu. Nútíma læknavísindi segja þó, að mennirnir hugsi með heilanum. Hvernig ber að skilja þetta? — Hugsandi. SVAR: Ilöfundar Biihlíunnar vor,u áreiðanlega eins skyn- samir og þeir menn, sem nú eru uppi. Þar að auki skrifuðu þeir innhlásnir af Heilögum Anda. Þeir vissu áreiðanlega að við eigum hugsandi líffæri jafnvel þótt þeir notuðu ekki orðið „heili.“ Orðin eru, undir öllum kringum'stæðum, tákn- mynd upp á raunveruleikann. Það er til vísdnda- legt huglak, sem kallast táknakenning, (Semantik). Það þýðir, menn rýna tálkn orðanna og þýðing þeirra. Til þess að maður geti skilið tungumál, verður hann að rannsaka nákvæinlega tákn orðanna. Þann- ig er það einnig með frummál Biiblíiunnar. Með orðinu „hjarta" er almennt átt við hugsanalíf manns- ins, tilfinningar og viljalíf. Það er hið miðlæga svið persónuleika mannsins. í Gam'la testamentinu er stundum talað um samvizkulíf mannsins, í sumu er stundum tálað um samvizkulíf mannsins, í sömu merkingu og málvenju. Biblían talar einnig um skilming, skynsemi og hugarfar. Með öðrum orðum, Bilblían notar mörg orð yfir það, sem við meinum með orðinu heili. Sumir kristnir vinir mínir hafa skrifað mér við- víkjandi þessari spurningu. Þeir 'álíta, sumir þeirra, að það eigi að túlka orðið hjarta í bó’kstaflegri merkingu, það er hjarta af holdi. En það er alveg röng túl'kun. Og iþá er ekki undarlegt þó að niður- 6taðan verði dálítið skrítin. 50

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.