Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 22

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 22
Við vorum að blaða i kristilegu mánaðarriti, sein igefið er út í Noregi og hefur fengið mik'la útbreiðzlu þar meðal krástinnar æsku, jafnt þeirrar, sem menntun stundar og ihinna, sem ekki stunda langskólanám. Og sem við vorum að Iblaða í þessu riti, rákumst við að úleggingu á tólunni 10. Þetta fannst okkur dálítið forvitni'legt. Við látum það ha'l'da áfram gegnum Aftureldingu. Talan 10 stendur sem táknræn mynd fyrir reynslu oig þokkingu. Þessi tala hefur því allltaf fítaðið sem myndrænn sannleikur upp á þrengingaveg Gyðinga igegnum mannlheiminn. Talan 10 íhefur þannlig orðið sem aðalsmerki Guðs útvö'ldu Iþjóðar. Virðum þetta nánar fyrir oklkur. Það er vel kunnugt öllum kristnum mönnum, að A'braham er ættfaðir Gyðinga. Um ijretta eru a'lilir sammála. Því má það 'vekja eftirtekt allra, að hann er fyrst’i maðurinn, er Biblran talar um, sem gaf Guði tíund. Og hann leystii vandamál allra kristirma manna, í því, að af hvað milklu við eigum að taka tíund og gefa hana svo Guði. Hljóðan orð- anna er Jressi: „Og Ahraham gaf honum tóund af óllu (1. Mós. 14,20). Hér, og nákvæmlega hér, hyigg ég að þú sért á sama máli. Sannarlega er margur reyndur hér í tölunnii 10. Hve Guðs orð er táknrænt og satt! Mailakía spámaður ta'lar um igæfumerki þess að gefa Guðii alla tíundina. Spámaðurinn segir: „Fær- ið alla tíundina 'inn ií íorðabúrið,“ síðan bætir Ihann við: „og reynið mig einu isinni á þennain hátt“ (Mal. 1,3,10). Sjáið hið táknræna innihald: „og reynið mig.“ Daníel og jirír ungir Gyðingasveinar voru fluttir tíl Bahel. Mesta reyrrfíla Jreirra eða Jrrenging, var hvorki S eldsoifninum eða iljónagryfjunni. Lítum nú eifninu nær. Vegna þess að Jreir voru Gyðingar, þá rnættu þeir meetu reynslu Lsinni, í þvá, og gegn- um Jrað, að Jreir vildu ekki nieyita á heiðinglega vísu af matlborði heiðins konungs. Ilér er sjálft upphaf reynslunnar. Daníél Ibað: „Gjör tilrauu með oss þjóna Jrína í 10 daga og lát gefa oss kálmeti að eta og vatn að drekka/ (Dan. 1,12). 1 Opinherunarbökinni lesum við Jrað sem Jesús segir við Smymasöfnuðinn: „Kvíð þú ekki því, sem iþú átt að líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkruin yðar r fangelsi, til þess að yðar sé freistað, og þér munuð Jrrenging hafa í 10 daga“ (2,10). Abraham rataði ií mikla reynsllu í Kanaanfílandi. Sara, kona hans, tók frumkvæðið að því að Ahra- ham skyldi taka amlbáttina fyrir hjákonu. Með henni gat hann lismael. Okkur er harla ljóst hvílík- ur lieimi'lisófriður og stríð leiddi af þessu. Og 'afleiðingarnar af Iþessu heimilisstriíði og óvináttu iberjast Gyðinigar við enn þann dag í dag. Það eru nú hinar fjölmennu og máttugu Arahaþjóðir, sem ógna ísrael með gereyðingu, Það er gegnum- ibifandi að ilesa Iþau orð, sem ég tílfæri nú: „Þá tók Sarai, kona Abralvamis, lfagar hina egypsku ambátt sína, er Abraham hafði búið 10 úr í Kanaansilandi, og igaf imamni sínum Abralliam hana fyrir konu“ (1. Mós. 16,3). Það var 10 árum eftir að Abralham hafði búsett sig í Kanaanslamdi. Við skulum nefna eitt dæmi enn. Við minnumist Jress, er Drottinn hafði hugsað sér að eyða borgunum Sódómu og Gómorru vegna biminhrópandi synda þeirra. Þá gerist Jrað, að Abraham byrjar að biðja fyrir bróðursyni sínuin Lot, sem reynsla og Jmrenging er skolllin yfir. Abráham byrjar Ibæn sína á 50, en endar á 10. Þetta var nótt reynslu og Iþneniginigar fyrir Lot. Hugsið ylkkur, Abraham byrjar á 50, en enti á 10! Þar eð hann endar á 10, Jrá er það til að staðfesta reynslugildi tölunnar 10, sem táknmynd- andi fyrir Gyðinga. Þá komum við næst að Jreim Jrætti í lífi Abrahams, er hann sendir þjón sinn itil að sækja brúði handa Isak. Við lesum, að þjónninn tólk 10 úlfálda. Hvers vegna tök Ihann ekki 7? Er Ijrað ekki enn lieppi'legri tala í sarnibandi við ibrúðli Krists, sem Rebekka Framh. á bls. 28.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.