Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 36
STANLEY SJ ÖBERG:
\
Hvernig Guð umbreytir manninum
Eftir fimm mínútur áttum við að lenda. Áhöfn
flugvélarinnar hafði verið í Hallandi og tekið þar
þátt í iheræfingum. Allt liafði gengið að óskum og
nú var orlofið framundan. Annar flugstjóri, Terry
Levis, sem var liðsforingi í brezka flughernum,
naut liífsins í fullum mæli í sæli sánu. í hans augum
var lífið aðeins leikur, og alltaf gat hann sneitt
hjá öllum erfiðleikum, eða svo virtist. Hann trúði
hvorki á Guð, eða djöfulinn.
Það var búið að kveikja ljós lendingarbrautar-
innar. Einn af áhöfninni, er sofið hafði vært,
vaknaði, og fór Iþegar að vékja aðra. Undirbún-
ingur að lendingunni var hafinn.
En — hvað var þetta? Eldur laus í vélinni?
Flugvélin stóð allt í einu í björtu 'báli! Sprenging
var óhjákvæmileg. Enginn veit í sannledka, hvað
ha'fði komið fyrir. Við fylltumst allir ótta. Þegar
vélin hrapaði þama, fórust Iþrír félaganna. Þrír
.björguðust. Einn Iþeirra, sem bjargaðist var Terry
Levis. Stórslasaður var hann fluttur á sjúkrahús.
gerist í sama mund og hann gengur af fundi Guð-
mundar.
Þegar faðirinn sér laxinn og heyrir frásögn
barna sinna, verður honum að orði: „Vera kann,
að orðin ibiskups vors hafi (eitthvað) framkvæmt,
er hann kvað fleira til fæðu en kýr einar, og er
lax þessi svo góður, að ekki mun hann einn saman
verið hafa. Er þá sýnt, hvað Guðmundur má þiggja
af Guði, ef Iaxveiðar koma (nú) þegar til vor móti
eðli landsins. Skulum vér fara (strax) í fyrramálið
með net vor.“
Þá gerðist það morguninn eftir, er fátæki bónd-
inn fer með börn sín til árinnar, að hann fær mikla
veiði af góðum laxi. Þessi góða veiði heldur síðan
áfram frameftir öllu sumri. Árangurinn verður sá,
að auk nægra birgða fyrir heimilið, selur hann lax
fyrir þrjú kýrverð.
Þaðan útskrifaðist hann ek'ki fyrr en að tveim
árum liðnum.
Á sjúkrahústíma sínum varð hann að ganga undir
32 uppskurði. í einni aðgerðinni var vinstri fótur-
inn tekinn af honum. Á þessu o'fboðslega þjnáingar-
tímabili, var hann stöðugt látinn neyta kvalastill-
andi meðala. Annars hefði hann ekki getað afborið
þær þjáningarfullu aðgerðir, sem alltaf var verið
að gera á honum.
Þegar hann kom út af sjúkralliúsinu, fann hann
það ljóslega, að hann mundi ek'ki geta lifað án
þess að hafa þessi deyfilyf. Þau voru sem sé að
gera hann að eiturlyfjaneytanda. Líf tuttugu og
fimm ára gamals manns, sem 'honum fannst aðeáns
vera að byrja, var nú að enda í átakanlegum harm-
Jeik! Ifann var orðinn þræll eiturlyfja. Og nú var
hann farinn að ná í eiturlyf á ólöglegan hátt, því
að Ivfseðlarnir hrúkku ekki til. Samt vildi hann
ekki gefast upp.
Hann setti á stofn verzlun með einum fé'laga
sínum. En til þess að reyna að losna und'an eitur-
pillunum, fór hann að neyta áfengis. Innan tíðar
dugði ekki minna en ein viskíflaska á dag. Hann
fann, að þetta var að fara úr öslkunni í eldinn.
Næstu þrjú árin sökk hann alltaf dýpra og dýpra
nið'ur í fen áfengisnautnarinnar. Welsbúinn var orð’-
inn niðurbrotinn maður. Nú fór hann að trúa, að
til væri helvíti. Kraftamir voru þrotnir, mann-
dómurinn eins og útslitin fl'ík. Lífslöngunin var
alveg að þrotum komin. I fyrsta sinni varð honum
á að hugsa til Guðs. Mundi hann vera til? Gæti
það verið í raun og sannleika? Ef hann væri tii,
væri 'hann einasta vonin fyrir svo illa farinn mann.
Hann gæti að minnsta kosti reynt að biðja. Hann
þekkti ekkert sanntrúað fólk, og í kirkju hafði hann
aldrei komið. Hvernig átti hann að snúa sér í
þessu ?
I álkafri angist og örvæntingu kastaði hann sér
niður á ,kné og hrópaði til hins Óþekkta.
36