Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 37
„Guð, ef þú ert til, gœtir þú þá hjálpað manni
eins og mér,“
Terry Levis fékk nú að reyna nokkuð undur-
samlegt. Þegar hann segir frá því, á hann ekki
nógu sterk orð til að lýsa því 'sem gerðist. Hann
losnaði strax við ástríðulöngunina í áfengið, og
hjartað fyfltist af friði. Yfirnáuúrlegur kraftur gagn-
tók h'ann allan, og frá þeirri stundu var allt orðið
hreytt. Guð var ekki lengur hugsanavandamál fyrir
hann. Nú vissi ihann að Guð var raunverulegur.
Og eftir að iiafa sótt samkomur um tima, hér og
þar, hafnaði hann meðal Hvítasunnumanna. Þar
var hann fenginn til að hjálpa öðrum til sömu
reynsluþekkingar. Hann fór síðan á BiibliuSkóla,
til þess að geta gefið sig allan að 'boðuninni. Á
þeim tímamótum kynntist hann konu sinni, Anni.
Hún var frá Finnlandi.
Undanfarin ár bafa Iþau Annii og Terry starfað
í Vestur- Pakistan. Trúboðsakur þeirra er í
Baluehistan-héraði, sem er álíka stórt og allt Finn-
iand. Höfuðborg héraðsins heitir Gultta. Þar hafa
þau bjónin aðalstöðvar sínar. 99 prósent íbúanna
eru múhameðstrúar. Hinir eru kristnir eða Hindúar.
90 prósent eru ólæsir. Þessi hluti Pakistan er kall-
aður „Villta austrið.“ Oft koma ýllfrandi villiihundar
alveg að húsdyrum Iþeirra. Um nætur heyra þau
vælið í hienunum, sem eru á næsta leiti. En allt i
kring um borgina safnast fólk saman til að hlusta
á þennan kröftuga Welsbúa, sem í samvinnu við
þá innfæddu breiðir út fagnaðarerindið meðal þessa
fóilks.
Ég kynntist Anni og Terry, er þau voru í annað
sinn á leið frá Finnlandi til Pakistan. Þau fóru alla
leiðina í sinni eigin bi'freið. I fyrra sinnið, er þau
fóru þessa löngu leið, var skotið á þau áf landa-
mæravörðum. En Terry steig bensíngjafann í botn
á bifreið sinni, og þannig komust þau undan
kúlnaregninu. Þegar þau fóru næ«t heim til hvíldar
lentu þau í bifreiðarslysi í Tyrklandi. Vörubifreið,
sem ók á röngum 'kannti, keyrði á þau. Kona hans
og lítill sonur þeirra sluppu ómeidd, en Terry
var fluttur á sjúkrabús og varð að Vera þar nokkra
daga, áður en Jrau gætu haldið ferð sinni áfram.
Áður en við kvöddum vini okkar, sagði Terry
okkur frá J>v*í, sem er að gerast i Asíu á þessum
dögum. Stórkostleg vakning gengur þar yfir. Einn
af leiðandi bræðrum í starfi þeirra ihafði nýlega
Hver getur staðið
án stuðnings?
Prestur nókkuir er var á ferðalagi, var einn í
lestarklefanimi ásamt utngum manni, sem sat og
las í dagbláði.
Þesisi ungi maður var kristtinn, en hann var veikur
í trúnni, og freistingar 'hans voru svo margar, að
hann áleit, að hann mundi ek'ki geta staðizt eina
viku til.
Presturinn tók upp vasahnífinn sinn og Biblíuna
og sagði: „Sjáðu, ég ætla að láta Jiennan vasahníf
istanda lóðrétt á þessu eintaki Biblíunnar, þrátt
fyrir hristinginn frá llestinni.“
Ungi maðurinn, sem bugsaði, að þetta væri ein-
hverskonar sjónhverfing, virti prestinn fyrir sér
með athygli og siagði: „Ég er hræddur um að
þetta verði erfitt íyrir yður.“ „En,“ sagði prestur-
inn, „ég geri það nú fyrir því.“
„A ha, en þér háldið við hann,“ saigði ungi
maðurinn.
„Já, auðvitað! Hafið þér nökkurn tísrna heyrt
talað um vasahníf, sem gæti staðið einn, án Jiess
að hann hefði Btuðning af ein!hverju?“
„Nei, og nú skil ég, hvað þér villjið segja mér
með þessu,“ sagði ungi maðurinn. „Þér villjið kenna
mér, að ég geti eikki staðið einn, en Jesús viilji
istyðja mig. Þökk fyirir þessa ráðleggimgu. Ég vi‘l
hu'gleiða hana.“
verið í Indónesíu. Þar í landi flæðir vakning yfir,
eins og mörgum er kunnugt. Fólk snýr sér til
Krists svo þúsundum skiptir. Stórkostleg nndur og
tákn gerast þar. Þessi trúbróðir hafði verið á
kvöldmáltiðarsamkomu, þar sem óvenjulegir atburð-
ir gerðust. Safnaðarfólk er mjög fátækt og notar
þess vegna vatn í stað víns. En í 'þetta skipti gerðist
það, þegar menn höfðu hellt upp vatninu til að
deila því út meðal fólksins, „hafði vatnið breyzt
í vín.“ Þetta bar við á árinu 1969. Segi svo menn,
að Guð sé dauður, eða liann sé ekki til!
Tcld'S úr „Korsets Budskap
Sylvía Haraldsdóttir.
37