Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 52

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 52
TVÆR BÆKUR. SEM HEFJA RÖDD TIL OKKAR TÍMA. Bókin, Heimkoma Israeis — Endurkoma Krists, eftir Erling Ström, er nýkomin út á íslenzku. Bók þessi höfðar ekki aðeins tll trúarinnar, heldur líka til heilbrigðrar dómgreindar þess sem les. >að sem efst er á baugl nú I stjórnmálum heimsins, er þróun atburða 1 Mið-Austurlöndum. Ekki undariegt. Einmitt þar fæddist saga mann- kyns og þar verða líka ráðin örlög þeirrar sögu. Höfundur bókarinnar bregður iampa Heilagrar ritningar yfir þessa atburðl alla, og þegar þú lest bókina, finnst þér, sem þú lesir hana í skæru ijósi spádómanna. Verð kr. 375,00. Heimur í báli, eítir Blily Graham, er enn í stöðugri sölu. Um bók þessa hefur verið sagt meðal annars: ,,Hver er orsök iþelrrar hrynjandl heimsmyndar. sem blasir við sjónum allra? Hvað hefur komið fyrlr heiminn? Hver er orsökin? Er nokkur von til björgunar? Lesandi-bókarinnar heíur það á vit- und sinni, að þvi lengra sem hann les bókina, sé hann meira og meira að náigast svarið við öllum þessum spurningum, unz höfundur kemur með það markvisst og grundvaliað. Fáir munu voga að segja að svarið sé rangt. Elnn af þeim sem ekki dró í cfa aö það væri rétt, var fyrrverandi íorsætisráð- herra Breta, stjómmálajöfurinn Wlnston Churchill. því hann játaði i lok gagnmerks viðtals, er Billy Graham átti vlð hann 1954: ,Ég eygi ekld mikla von íyrir framtiðina, nema þá sem þér bondið á: Vlð verðum aö snúa okkur til Guðs. HEIMUR BALI Verö kr. 390,00. Výrö kr. 435,00 „Gimsteinar á götuslóðum" heitir nýútkomin bók, eftir Ásmund Eiríksson. I for- mála bókarinnar segir: ,,Með út- gáfu þessarar bók- ar er gerð tilraun til að draga saman á einn stað nokkra lýsandi steina, sem hrokkið hafa á götuna um leið og feröamennlrnir hafa gengið hjá. Sérhver þessara gimsteina á sína sögu, elns og sérhver bær um byggð þessa iands á sína.." >að eru þessl sögubrot, sem bólcin er að segja, >au eru eins mörg og frásögur bókarinnar eru margar — 38. Margir þessara glmsteina hafa legið moldu orpnir á götuslóðum horfinna kyn- slóða. Upp úr götunni eru þeir teknir og lagðir á borðiö íyrir sjónir þeirra, sem hlutdrægnis- laust vilja dæma um, hvilikt gildi einiæg og hræsnislaus trú á Guð hefur i iifi manna. Óhætt er að segja, að írá þeim slær björtum blikum á veg þeirra sem lesa og fær þá til að hugsa. >egar bókin „Svlpmyndir úr mannsævum, sem var i sama bókaflokki, kom út fyrir fáum árum, var hún gefin út i tvelm útgáfum, og seinnl út- gáfan mun stærri en sú fyrri, seldist hún upp á mjög stuttum tima. >etta sýnlr, að á þeim rótleysls tímum sem við iifum nú, eru margir að leita að festu og öryggi, og spyrja gjarnan um gömiu göturnar, hver sé hamlngjuleiðln. ÍSIIQRBUI tiuluxeu GIMSTEINAR Á GÖTUSLÓÐUM suss.se estsdisius Nú eru vinsœlu Perlubœkumar orðnar 7. Kr. 85.00 Kr. 85.00 Kr. 85.00 Kr. 85.00 Kr. 85,00 Kr. 85.00 Kr. S5.00 Gerizt áskrifendur a6 „AFTURELDINGU", málgagni Hvítasunnumanna á Islandi. Kemur út tvisvar á ári, 52 blaðsíSur í senn. BARNABLAÐIÐ kemur einnig út tvisvar á ári, 44 blaðsíður hverju sinni, flytur skemmtilegt og göfgandi efni fyrir börn og unglinga. — Áskriftarsími blaðanna er: 20735.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.