Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 39
Jesús þín bíður
Jesús elskar, Jesús Ibíður
jafnit og stuðugt eiftir þér.
Jesús grætur, Jesús líður,
Jesús segir: Fylg Iþú mér!
Ennþá breonna Iblóðug tárin,
'blíð’um livörmum Jesú á.
Barn mitt sjáðu blóðug sárin,
bjarga vil iþér glötun frá.
Hver bér ekki samansafnar,
sundurdreifir, bryggir mig.
iHamn mig e'lskar, bjálpar, dafnar,
beiimfær Iþetta upp á þig.
G. S. Þ.
muna það. Það er versáð sem stendur líka að maður
geti frelsazt, jafnvel þó að maður sé glataður.“
„Ó, ég er glataður! glataður! glataður!“
Presturinn þurfti dkki að bugsa sig um lengur.
Hann bafði nýlega prédikað yfir þessu orði, sem
með réttu hefur verið kallað „Litla Biblían“.
Og svo las bann fyrir fangann Iþennan ósegjanlega
dýrðlega boðskap: „Því að svo clskaði Guð beiminn
að bann gaf son sinn eingetinn itil þess að hver sein
á bann trúir glatist ekki, beidur hafi eilíft líf.“
(Joh.3,16.)
Við að beyra þessi orð fékk þessi harði afbrota-
maður fyrirgefningu og bvíld lijá Guði siínum og
frélsara. Sama kvö'ld gjörði hann fullkomna játn-
ingu fyrir fangClsisprestinum og daginn eftir í
rétarsalnum.
Aftuibvarf bans Ihafði mikil áhrif á alla, sem
heyrðu hann og sáu. Hann átti eiilífa lífið. Jafnvel á
iiinu síðasta augnabliki, þegar liann stóð augliti
til auglitis við dauðann, vitnaði bann með sælli
gleði og fullvissu um að bann myndi ekki glatast,
heldur eiga eilfft líf vegna bans sem kom til að
leita að hinu týnda og frelsa það.
Það má segja um sálminn, sem er prentaður hér
á síðunni, að hann sé eins og fingur, er bendir á
Guðs orð. Tökum dæmi:
„Daginn eftir hafði bann (Jesús) í hyggju að
fara af stað til Galíleu og bitfiir Filippus, og Jesús
segir við bann: Fylg þú mér!“
Héfur Jesús bitt þig, lesandi góður, hefur þú
heyrt hann segja þessi orð við þig, er bann sagði
við iþennan unga mann: Fylg þú mér?!
Aimað dæmi: „Og eftir þetta fór hann burt og
sá þá tollheimitumann að nafni Leví, sitja bjá toll-
búðinni, og sagði við bann: Fylg þú mér! Og hann
yfirgaf allt, stóð upp og fylgdi bonum!“
Og enn lesum við: „En er bann gekk fram með
Galíleuvaitninu, sá hann bræður tvo, Símon, sem
kallaður er Pétur, og Andrés, bróður bans, er
voru að leggja dragnet i vatnið, því að iþeir voru
fiskimenn, og bann segir við Iþá: 'Komið og fylgið
mér ........ og þegar í stað yfirgáfu þeir netin
og fylgdu honum.“
í dag segir bann við þig sem lest þefita: „Komið
til mín állir þér, sem erfiðið og þunga eruð h'laðnir,
og ég mun veita yður hVíld. Takið á yður mitt
ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af
hjarta Lítillátur, og þá sikuluð þér finna sálum
yðar bvíld, því að mitt ok er indælit og byrði mín
!étt.“
Einu sinni sagði enskur heimspekingur, John
Locke: „Grafir þú nógu djúpt niður í jörðina,
kemur þú niður á vatn, grafir þú nógu djúpt niður
í mannlífið, kemur þú niður á tár“. Og hefði hann
ekki verið beimspekingur, en guðsmaður, hefði
hann haldið áfram og sagt: Grafir þú nógu djúpt
í Biblíuna, finnur þú lind eilífs hjálpræðis.
39