Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 26

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 26
Kirkjan sem höggvin er im í f jaliið Pelta er innri gcrS Musteriskirkjunnar í Helsinki í Finnlandi. Kirkjan er höggvin inn í jjalliS. Sumum jinnsl þdð vera, sem lákn og boðskapur í steininn, letraSur á veggi guSs-hússins, er Opb.-bókin talar um, er mcnn muni leita sér skjóls í hellurn og hömrum jjalla. (Opinb. 6, 12—17) Arlega kemur fólk tug/júsundum saman til dö skoSa jressa merki- Legu kirkju. Það er 'þó ekki kirkjan fyrst og fremst, sein Afturelding \dll vekja athygli á, 'þó að það sé mjög at'hyglisvert, sem um hana m'á segja, heldur það, sem fram fór í henni á þessu yfirstandandi sumri (1971). Nú í sumar var norski trúhoðinn Aril Edvardsen 'k'allaður til Finnlands t’il þess að tala á stór- samkomum í þessari ’kirkju. Aftureldingu þykir það vera á sínum stað að henda á þetta, þar sem Hvítasunnumenn á íslandi fá Aril Edvardsen til Rey'kjavíkur í nóverúber n. k., en hann er einn framgangsríkast'i trúboði á Norðurlöndum, sem nú er uppi. Við leyfum okkur að takia upp, í mjög samandregnu máli, það sem segir um komu Aril Edvardsens til Finnlands í þessari ferð. 'Heimildir eru grein i „Troens Bev1is,“ eftir Leo Meller, rit- stjóra, í Helsinki. Það er enginn ef’i á 'því, að Karis-matiöka-mótið i Finnlandi með Aril Edvardsen, sem aðal ræðumann nú í sumar, var augljós sönnun upp á kraft Heilags Anda. (Karismatis'ka va'kningin þýðir: vakning náð- argáfnanna. Innskot Afture.). Ari'l Edvardsen var ekki með öllu óþekktur 'kristnu fólki 'í Finnlandi, síður en svo. Ekki holdur íbúum He'lsinki. Hann kom til borgarinnar þegar hann var Iþar á allheimsmóti 1Hvdtasunnumanna. Þá og síðar fengu Finnar tækifæri til að kynnast Edvardsen. Hann er i dag sem hugtak fyrir þúsundir Finna, bæði fyrir þá sem hafa heyrt hann prédika, og fyrir marga aðra, sem persónulega hafa ekki heyrt liann eða séð, en iheyrt aðra segja frá honum, siðan hann var í Finnlandi. Sterkur framámaður linnan ledðandí manna lút- erskra,sagði eftirfarandi orð, eftir að hann hafði hlustað á ihann nokkrum sinnum: „Ef þessi maður er sem fulltrúi fyrir hina karismatisku endurvakn- ingu, sem við heyrum svo mikið talað um, þá er þetta Vissulega eitt'hvað fyrir okkur. Þetta er ekkert tilfinningamál, Iþetta er kraftur Guðs, en þó nýr, ferskur og innblásinn.‘“ Samkomur í Helsinki, sem Aril Edvardsen talað'i á, voru mjög 'fjölmennar. Það mátti segja, að samkomumar væru Ihörð lota fyrir ræðumann- inn, og álagið geysimikið. Þann fíma sem hann stoppaði, talaði bann á tveim samkomum á dag. í bverri einustu samkomu streymdi fólkið fram dl fyrirbasnar og leitaði Krists. Margir meðtóku líka Hailagan Anda. „Þessi maður (Edvardsen) 'flytur ekki neitt yfir- borðs fagnaðarerindi," sagði Samúil Alaspá , sem er kunnur lúterskur prestur og rithöfundur. „Ég bjóst ekki við því, að ég fengi að heyra svo sterkan og voldugan boðskap um afturhvarf og endurfæð- ingu. Það var engu lí'kara en að einn af binum gömlu spámönnum væri kominn og væri að brýna þjóð okkar með orðunum: Snúið yður! Snúið yður! Snúið vður! Og það sein bezt var: fóllkið tók á móti þessum 'boðskap og fékk dásamlegt svar frá Guði.“ Þannig fórust lúterska prestinum orð. Það var satt; boðskapur Arils Edvardsens var ekkert 'lijóm. Hann var laus við það að lyfta fólk- inu — áheyrendum sínum — upp á hæðir til- finninganna, þar sem fall'ið niður á við aftur, getur 26

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.