Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 19

Afturelding - 01.06.1971, Blaðsíða 19
Jakob œrlegi Hann Jakob vann í kolanámu í Bretlandi. Hann var frá trúuðu heimili. Foreldrar hans voru, sem sagt er, lifandi trúað fólk, er höfðu Guðs Orð að leiðarvísi, 'og iþess vegna var eðli'legt, að 'hann kæinist til þekkingar á sanníeikanum. Jakhb ti'l- einkaði sér fyrirtheiti Biblíunnar, og reyndi því að framganga í grandvarleik. Það kom lí'ka að því, eins og þessi frásaga sýnir, að Ihann varð að taká á sig háð vinnufélaga sinna. Öll framkoma hins unga Jakobs stakk mjög í stúf við hátterni og orð- bragð vinnufélaganna. Eitt af uppáhalds ritningar- stöðu-m Jakobs var Róm. 8.25. „Allt samverkar þeim til góðs sem Guð elska.“ Þennan ritningarstað notaði ihann ávalllt, þegar eitthvað blés í móti. Kannski kom það fyrir að hann datt. Steinar fél'lu úr lofti námunnar á liann. Það blæddi, og hann fann til sársauka. Þá hlógu félagarnir, og hrópuðu til hans: „Heldurðu að þetta, eins og blæðir úr þér núna, samverki þér til góðs?“ „Já, 'ábyggilega lætur Guð þetta samverka mér til góðs.“ Svo rifnuðu buxurnar við það að kolavagninn fór á hliðina og hann með. „Sjáið nú! Lítið nú á aðfarirnar hjá lionum Jakob.“ Svo var kallað tiil lians. „Héldurðu, Jakob, að Guð láti þetta líka sam- verka þér til góðs?“ spurning stakk hjarta mitt eins og logandi teinn: „Hvern á ég að dæma sekan í þessu máli? Föðurinn? Skólastjórana í framhaldsskólunum? Kennarana? En ég varð að damia unga manninn, sem stóð fvrir framan mig til fangelsisvistar, eftir bókstaf norskra laga. — En afrit af þessum dómi varð eftir í minni mínu og hefur legið þar síðan. „Já, það er ég alveg viss um“, svaraði Jakob. Þannig liæddu vinnufélagarnir Jakob ærlega, eldri og yngri, alla daga án aifláts vegna trúar hans. Einn góðviðrisdag sem oftar, höfðu flestallir far- ið upp úr námunni til að matast undir berum Oiimni, rétt við námuigöngin. Þegar Jakob tók upp matarpokann sinn, og ætlaði að fara að borða eins og hinir, kom hundur allt í einu aðvífandi og tók matarpokann ihans og hljóp í burt með liann á milli tannanna. Það var ekkert um annað að gera fyrir Jakob, en að elta liundinn og ná í matar- pokann sinn, svo að hann gæti matazt og komizt á réttum tima með hinum niður í námuna. „Heldurðu, Jakob, að Guð láti líka þetta sam- verka þér til góðs?“ brópuðu félagarnir og hlógu dátt, þegar hann tók á rás eftir Oiundinum. Jakob snéri sér við til þeirra, og svaraði um hæl. „Já, ábyggilega, á einn eða annan hátt mun Guð líka láta þetta samverka mér til góðs.“ Lengra og lengra hljóp bundurinn með matar- pokann, og Jakoib fyilgdi eftir. Loksins, eftir nokkuð langt lilaup, náði hann hundinum og greyp um pokann, og hé'lt nú álleiðis til félaganna. Tíma'klukkan hafði Ihringt, og allir félagarnir voru farnir niður í námuna. Enn átti Jakob nokkra vegalengd ófarna til þess staðar sem þeir höfðu matazt á. Það fór þá svona. Jakób varð þá eftir. Hann komst þá ekki niður ií námuna með félög- unum. Þreyttur eftir hlaupin færðist Jakob nær og nær staðnum. Kannski ha'fa efasemdir vaknað í brjósti hans um handléiðslu Guðs, úr því að svona fór, og félagarnir hafi þá haft rétt fyrir sér, er þeir ihæddu og spottuðu hann fyrir trú hans. Minnsta kosti Oilógu Iþeir mikið og skemmtu sér, er hann tók á rás éftir matarpokanum sínum. Að þessi hundur skýldi líka leika hann svona grátt. Allt í einu 'heyrðist 'hvellur og drunur frá námu- opinu. Síðan gaus upp reykur. Námugöngin höfðu 19

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.