Fróði - 01.03.1913, Síða 53

Fróði - 01.03.1913, Síða 53
FRÓÐI 24 5 Ópóleruð (unpolished) hrísgrjón. Alex Lane. Hrfsgrjón eru einhver hin besta fæðutcgund af öllum jarðar- gróða, bæði hvað spar.nað sncrtir og næringarefni. . Ga.nga þau hvað næringu snertir næst mjólkinni. Þau hafa heldur lftið af holdgjafa “proteid” cn mikið af lfnsterkju-mjölefni “carbohydrates” og veita líkamantim þvf gnægtir miklar af hita og.starfskrafti “energy”. Þau eru þvf hentug þeim, sem vinna erfiða vinnu, og geta veitt manninurn fulla nærihgu hversu erfið sem \-innan er. I Irfsgrjóh eru aðalfæða 400 milióna manna f Kfna, Jt) milióna í Japan og auk þess 200 tr.ilióna á Indlandi og margra annara milióna á eyjum Kj'rrahafsins. Þegar þvf hrfigrjö.na uppskeran hefur brugðist, þá hefur fólk þar hrunið niður hópum saman. I Kfna er ræktað af hrfsgrjönum fast að hálfri annari bilión búshela á ári hverju og er það nærri hálf hrfsgrjóna uppskera heimsins. Ekki vilja Kfnar leyfa að flutt sje eitt einasta tushel út úr landi sfnu. Auk Kfna eru hrfsgrjón ræktuð á Indlandi, Philippseyjum, Egyptalandi, Suður-rfkjum Bandarfkja, Suður- og Mið-Amerfku, Suður- Evrópu og víðar, en aðallcga f hii.um tcmpruðu og heitu beltum. Þetta sýnir hvaða afhald menn hafa á ávexti þessum, Menn rækfa þau hvar setn þeir geta. Og af skýrslum má sjá það, að á degi hvcrjum ncytir hver rnaðnr f Bandarfkjunum að meðaltali hjer um bil 1/22 úr þundi af fæðu þessari en Asíumenn aftur að mcðaltali 'ir pundi. I austurlundum hafa menn gamaldags aðfcrðir ýmsar við að hreinsa hrfsgrjónin. Oft steyta menn þau mcð trestautum í holum trjábol þangað til hýðið losnar og cr það seinlegt og erfitt, X

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.