Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 53

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 53
FRÓÐI 24 5 Ópóleruð (unpolished) hrísgrjón. Alex Lane. Hrfsgrjón eru einhver hin besta fæðutcgund af öllum jarðar- gróða, bæði hvað spar.nað sncrtir og næringarefni. . Ga.nga þau hvað næringu snertir næst mjólkinni. Þau hafa heldur lftið af holdgjafa “proteid” cn mikið af lfnsterkju-mjölefni “carbohydrates” og veita líkamantim þvf gnægtir miklar af hita og.starfskrafti “energy”. Þau eru þvf hentug þeim, sem vinna erfiða vinnu, og geta veitt manninurn fulla nærihgu hversu erfið sem \-innan er. I Irfsgrjóh eru aðalfæða 400 milióna manna f Kfna, Jt) milióna í Japan og auk þess 200 tr.ilióna á Indlandi og margra annara milióna á eyjum Kj'rrahafsins. Þegar þvf hrfigrjö.na uppskeran hefur brugðist, þá hefur fólk þar hrunið niður hópum saman. I Kfna er ræktað af hrfsgrjönum fast að hálfri annari bilión búshela á ári hverju og er það nærri hálf hrfsgrjóna uppskera heimsins. Ekki vilja Kfnar leyfa að flutt sje eitt einasta tushel út úr landi sfnu. Auk Kfna eru hrfsgrjón ræktuð á Indlandi, Philippseyjum, Egyptalandi, Suður-rfkjum Bandarfkja, Suður- og Mið-Amerfku, Suður- Evrópu og víðar, en aðallcga f hii.um tcmpruðu og heitu beltum. Þetta sýnir hvaða afhald menn hafa á ávexti þessum, Menn rækfa þau hvar setn þeir geta. Og af skýrslum má sjá það, að á degi hvcrjum ncytir hver rnaðnr f Bandarfkjunum að meðaltali hjer um bil 1/22 úr þundi af fæðu þessari en Asíumenn aftur að mcðaltali 'ir pundi. I austurlundum hafa menn gamaldags aðfcrðir ýmsar við að hreinsa hrfsgrjónin. Oft steyta menn þau mcð trestautum í holum trjábol þangað til hýðið losnar og cr það seinlegt og erfitt, X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.