Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 29.10.1987, Qupperneq 12

Muninn - 29.10.1987, Qupperneq 12
BÓMA Bókmenntafélag Menntaskólans á Akureyri Ólafur Páll Jónsson (Lassi) Ólafur PáU Jónsson, (Lassi), er formaður fjölmenns félags hér í skóla. Hvað er BÓMA? Bóma er bókmenntafélag Menntaskólans á Akureyri og við ætlum að stuðla að andlegri upplyftingu í skólanum. Er starfsemi félagsins mikil? Hún er svona eftir atvikum. SMA Skákfélag Menntaskólans á Akureyri Magnús Björnsson Magnús Bjömsson er formaður SMA . Verður betta ekki fjörugur vetur hjá ykkur? Jú, ég mundi segja það. Það eru skákæfingar hálfsmánaðarlega og þar að auki sendum við lið í Framhaldsskólakeppnina í skák og miðað við önnur félög myndi ég segja að starfsemin væri góð þótt hún mætti vera betri og áhuginn meiri. BRIMA Bridge-félag Menntaskólans á Akureyri Eyjólfur Sigurðsson Er mikil starfsemi hjá þessu félagi? Ja, hún hefur verið að dragast saman og við að draga saman seglin en við vonum að þetta lagist í ár.

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.