Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 14

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 14
3BÍÓFÉLAG MA Garpur Sigurður Páll Sigurðsson. Þú ert blaðafulltrúi nýs félags hér í skólanum. Geturðu sagt mér eitthvað um þetta félag? Ja, ég vil nú byrja á því að leiðrétta starfsheiti mitt, ég er forstöðumaður fræðslu- og upplýsingadeildar félagsins. Þetta félag heitir Þrjúbíófélag M.A. og markmið félagsins er að efla þroska einstaklingsins og hæfni til að skynja meistaraverk kvikmyndasögunnar. I hverju verður starfsemi ykkar fólgin í vetur? Ja, vetrarstarfið verður í því fólgið að farið verður á allar þrjúbíósýningar niðri í Borgarbíói. Þannig að þið vonið að þrjúbíósýningar verði sem flestar í vetur? Já, að sjálfsögðu. FéVÍMA Félag vinstrimanna í M.A. Eiríkur Sigríðarson Jóhannsson Eiríkur Sigrxðarson Jóhannsson er formaður FéVÍMA. Hvað er FéVÍMA? Það er, hvað eigum við að segja, félag vinstrimanna í MA. Hvernig byggist starfsemi ykkar upp? Starfsemin byggist upp á því að fræða félagsmenn um vinstri stefnur, og þær eru eins og alþjóð veit klofnar í margar áttir. Þegar við komum saman tölum við um vinstri arm stjórnmálanna eins og þau horfa við okkur nú á tímum. Einnig munum við leitast við að fá í heimsókn virta vinstrimenn og jafnvel halda kappræðufundi. (Sorrí Eiki). aw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.