Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 48

Muninn - 29.10.1987, Side 48
Fjárhagsáætlun Frá gjaldkera Hugins Ágætu skólafélagar. Mig langar sem gjaldkera skólafélagsins til að spjalla svolítið um nýsamþykkta fjárhagsáætlun fyrir skólaárið 1987-88 og gera grein fyrir því hvernig hún varð til. Samkvæmt ráði ffá skólameistara notuðum við þá aðferð við að semja ijárhagsáætlunina, að við framreiknuðum um 25% álögð gjöld frá í fyrra. Síðan tókum við hvern gjaldalið fyrir sig, eins og hægt er að sundurliða þá, og áætluðum fyrir okkar tímabil með hliðsjón af eyðslu frá fyrra ári og framfærsluvísitölu, u.þ.b. 25%. Þannig er þessi nýja fjárhagsáætlun til orðin. Eg vona svo bara að okkur megi takast að nota þessa peninga ykkar til að skipuleggja kröftugt og gott félagslíf í vetur, en það gerist ekki nema fólk sé viljugt til starfa og vona ég svo sannarlega að súverði raunin. Lifið heil. Sturla Fanndal HUGINN SKÓLAFÉLAC MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI Fjárhagsáztlua skólaárið 1987-1988: Tekjur Gjóld 1. Álögð gjöld á nemendur......847.000.00.............. 2. Peningaeign 12.10...........45-753.00............... 3. Styrkir til félaga..........................190.000.00 4. Listadagar...................................90.000.00 5. Simakostnaður................................40.000.00 6. Skólasamskipti..............................180.000.00 7. liálfundastarfsemi............................70.000.00 8. Tækjakaup og viðhaldið (I)...................40.000.00 9. Endurskoðun..................................20.000.00 10. Skálasjóður (10% af skólaf.gjöldum)..........84.700.00 11. Bókasafnssjóður (58 af skólaf.gjöldum).......42.350.00 12. fmis kostnaður...............................35.000.00 13- Varasjóður................................. 100.703.20 alls........892.753.20 892.753.20 Sturla Fanndal Birkisson gjaldkeri 48 - ////.jftjt/f W tÍM

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.