Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 5

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 5
h-o-x-a- Gamli Lótan. (Persnesk-spönsk þjóðsaga). ótan var alræmt íllmenni og hörkutól bæði við menn og málleysingja. Hann var auðugur að gángandi tje og bjó undir Letatjalli, þar sem andinn Gúlú átti heima. Allir vissu að Gúlú hataði Lótan, því Gúlú er verndari dýranna og tekur þau til sín þegar þau deyja, en Lotan var mesti hesta níðingur og með allar skepnur fór hann ílla. Agirndin hvíslaði því alt of opt að honum, að leggja of þúngt á asna sína og hesta, og svo barði hann hvað sem fyrir var, þegar geðvonskan hljóp í hann. Hann var nú orðinn fertugur maður og hafði búið þar í 20 ár á föðurleifð sinni; á þessum árum hafði hann nítt og drepið marga skepnu, og þó hafði hefndarandinn Gúlú aldrei getað feingið fáng á honum til að jafna á honum, því glögg mörk voru um fjallið, sem 'greindu ríki andans frá löndum nágrannanna og yfir þau mörk máttí Gúlú aldrei stíga. þ>etta vissi Lótan og skákaði óhræddur í því hróksvaldi. Lótan var einlagt í vinnufólks hraki og varð því optast að fara sjálfur til aðdrátta. Eitt haust fór liann sem optar í kaupstaðinn til að sækja sjer salt. Hann fór sjálfur gángandi, og teymdi á eptir sjer einn asna. Lótan fór aldrei tómhentur úr kaupstað, og í þetta sinn voru það aungvir smáræðis baggar, sem hann hafði á asnanum þegar hann sneri heimleiðis. Vegurinn lá yfir Letaheiði skamt frá fjallinu. Lótan var vanur að hafa heiðina í einum áfánga og eins ætlaði hann að hafa það í þetta sinn, en heiðin var íllilega á fótinn og svo fór að rigna þegar af dagmálum leið, svo götur urðu blautar og rann asninn í hverju spori.*| Lótan lagði þá upp á hann tauminn, gekk svo sjálfur á eptir honum og Ijet reyrprik sitt minna hann á að halda áfram þegar honum þótti hann verða of hægfara. þ>eim sóttist þó mjög seint heiðin, og þegar farið var að dimma voru þeir hvergi nærri búnir 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.