Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 15

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 15
11 1 En nú kemur það allra skrítnasta, því einn morgun komu tveir kettlingar bröltandi út úr holunni á eptir kisu, annar gulur en hinn gráflekkóttur, ogþá þótti mjer fyrst gaman að börnunum, því stundum sváfu kettlingarnir í hreiðrinu á dag- inn innan um úngana, og lá öndin opt á þeim öllum eins og hún ætti alt saman ein. |>eir bröltu upp um bakið á öndinni og leituðu að spenum á brjóstinu og tók hún því öllu með mestu þolinmæði. Opt láu þeir í sólskininu eða voru á rjátli í hóp allir saman, bæði úngarnir og kettlingarnir, og sátu þá gömlu konurnar báðar sarnan þar í nándinni og horfðu á börnin. Nokkrum sinnum sá jeg það, að öndin stjakaði við kettlingunum, þegar henni þótti þeir fara of nærri tjörninni og kisa var ekki hjá. Gargaði hún þá ákaflega, þángað til kettlingarnir sneru frá, eða kisa kom að. J>að sást á öllu, að þetta voru garnlar vinkonur, og að þetta var ekki fyrsta vorið, sem þær höfðu verið saman. Stegginn fór þar á móti mest sinna ferða, og gaf sig lítið að kisu, eða hún að honum, en alt var þó friðsamlegt með þeim. * * .. . * Nú er veturinn liðinn og vor komið á ný. Ondin liggur nú á eggjum í annað sinn, en ekki eru nein merki til þess, að fjölga muni hjá kisu í þetta sinn; kettlingarnir báðir fylgja henni, en úngar andarinnar eru flognir burt fyrir laungu, en sömu vinkonurnar eru þær og halda saman á sömu stöðvum, hvorki kisa nje hrafnarnir hafa breytt vana sínum. Hjer er alt eins og var í fyrra vor. Að eins jeg einn er orðinn breyttur. |>ví náttúran og samveran við dýrin hafa gefið mjer þá hamingju og þann unað, sem allur auður minn gat elcki veitt mjer í minni kæru og dýrðlegu Parísarborg.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.