Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 25

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 25
21 eldra þó þeir væru fjelitlir. Skjótt kviknaði vinfeingi milli þessara tveggja einstæðínga þar í eldhúsinu, því kisa var sú eina skepna, sem stúlkan gat látið vel að og hændist að henni og virtist skilja tilfinníngar hennar. þ>egar hún var orðin ein á kvöldin, grúfði hún sig yfir kisu, þar sem hún sat á eldhúsborð- inu og grjet opt sáran. Svefnherbergi stúlkunnar var út úr eldhúsinu, og mændi kisa opt bænaraugum þar inn á eptir henni, þegar hún fór að hátta ákvöldin, en ekki þorði hún að láta hana sofa hjá sjer. ]?ó ljet hún það einu sinni eptir kisu, en þá höfðu mýs geingið um eldhúsið þá nótt, og gert þar óskunda í einum matarskápnum, og fjekk kisa ákúrur fyrir það og minni mat um daginn, átti það að vera hegníngin fyrir svikin. Eptir þetta lokaði stúlkan dyrum sínum á hverju kvöldi og varð þá kisa að góla við gættirnar. Settist hún þá malandi við hurðina og sat þar hvert kvöld svo leingi sem stúlkan heyrði. Matarást gat þetta ekki verið hjá kisu, því bæði þurfti hún einskis við og svo hafði stúlkan eingin matar- ráð, og þó hún hefði viljað miðla henni af skammti sínum, þá var sú fæða ekki mjög að kisu skapi, því hún hjelt mest uppá ket og fisk hvorttveggja hrátt og fjekk það eptir vild. Stúlkunni var leyft að heimsækja foreldra sína hvern sunnudag, og var það þá opt, þegar fram í sótti, að kisa horfði nokkuð undarlega á eptir henni, þegar hún fór af stað, og gerði sig stundum líklega til að fylgja henni á veg, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.