Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 36

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 36
32 fara illa með dýrin. Reyndar er þessu máltæki skipað sæti í þann heiðursflokk vísindanna, sem kallaður er kellíngabækur, en það þarf eingin kellíng að skamm- ast sín fyrir hann eða roðna fyrir hans sakar á elliárum, því ekkert er eðlilegra, en að hin sama strákanáttura, sem lætur únglínginn níðast á kettinum, hundinum kindinni eða hverju sem hann ræður við, geri hann síðar að óþokka eða kann ske að glæpamanni, ef ekki er við gert. J»etta má því rjettilega kallast fyrirboði óláns og illra afdrifa, J>að mun og líka reynast svo, að sá maður sem fer strákslega með skepnur, er líka óhlutvandur við mennina. það eru til ótal sagnir er sanna þetta, sem hjer er sagt, en hjer er einúngis rúm fyrir örfáar sem verða að nægja í þetta sinn. Grettir. Vjer þekkjum allir sagnirnar um Gretti, kjúklíngana og Keingálu. þ>að eru að vísu öll líkindi til, að sögnin um Keingálu sje ýkt eða alveg ósönn. þ>að er ekki óhugsandi, að Grettir hafi rakað hárið af hrygg merarinnnr, sem líka var ærið nóg til að venja hana af útistöðum, hitt er öldúngis ókleyft úngum dreing að flá hrygg- leingjuna af ólmri stóðmeri. En þó saga þessi sje ekki sönn, þá sýnir hún aungu að síður, að menn álíta hrekki við skepnurnar eins og fyrirboða ógæfu hans eða upphaf óhamíngju hans. Fjórar sannar sögur. Jeg kynntist í uppvexti mínum gömlum manni, sem var alræmdur fyrir hörku og illlyndi bæði við menn og fjenað. Eptir því semjegheyrði þennan mann segja frá æsku sinni, þá hefur hún bæði verið hörð og ill. Margt gott var í þeim manni þegar hann gáði sín, en svo lítið vald hafði hann yfir geði sínu, að hann hefndi sín margopt á fjenaði nágranna sinna, þegar hann átti sín einhvers að hefna á sjálfum þeim; og opt kom búsmáli þeirra, fje og kýr, rifinn og blóðrisa undan hund- um hans. J>essi maður var eingu betri við mennina, og það var ekki honum að þakka, að hann komst ekki tvívegis undir manna hendur fyrir ofbeldi eða jafnvel varð mönnum að bana. Annan inann þekki jeg sem drap f je sitt úr hor mörgurn sinnum og átti þó fullan garð af heyjum. En hann var líka svo við vinnufólk sitt, að einginn nýtur maður vildi vera hjá honum, og svo voru tveir synir lians, mestu efnis- og dugn- aðarmenn, níddir af striti, að þeir voru meira en hálfslitnir á besta aldri. Til þessa miskunarleysis hafði hart og óþjált uppeldi lagt sinn skerf. í>riðja manninn þekti jeg, sem ýmsar ofbeldissögur geingu af við menn, og þær sumar ekki fríðar, en hann var líka eins við dýrin, því hann reið opt mjög illa, einkum ölíaður, og um hann gekk sú fáheyrða óþokka saga, að hann sviki lítt nýtum hestum upp á ókunna menn með því, að krækja svo fast beislis- keðjuna, þegar hann reyndi hestinn í augsýn kaupanda, að keðjan skarst inn í kjálka hestsins og járnmjelið þraungdi svo að túngunni, að hesturinn þaut út í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.