Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 50

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 50
46 sannað, að komist hristíngur á heilann við högg eða að mænan er skorin sundur, þá hverfur meðvitundin hjá öllum skepnum (sjá Almanak fjóðvfl. f. 1894 bls. ); en fyrir því mannúðarverki, að skera mænuna strax í sundur, hefur sú hjátrú staðið eins og þ>rándur í götu, að blóðið re.iini eigi eins mikið úr kjötinu, og blóð- mörinn verði því minni, ef mænan er skorin fljótt sundur. Jeg hef opt heyrt menn segja, »nú held jeg óhætt sje að skera á mænuna, henni er blætt út«, en þetta er hugarburður einn, meðvitundin hverfur þegar mænan er skorin sundur, en lífið ekki, það endist meðan blóðið storknar ekki eða rennur í æðunum. Ef þessi hjátrú hefði við rök að styðjast, þá ætti líka minna blóð að renna úr öllum þeim skepnum, sem eru rotaðar eða skotnar, en það er margreynt að svo er ekld. Eins og gefur að skilja, er áríðandi, að skotið eða rothöggið komi í heil- ann, hvorki ofar eða neðar, nje til hliðar. Á myndinni 1. og 2. er sýnt með kross- 3. mynd. 4. mynd. 6. mynd. strykum og depil a hvar rothöggið á að koma á kú og hesta. Myndin 3.5sýnir hvernig áðurnefnd Roms-helgríma er sett á nautgrip sem rota skal, og myndin 4. sýnir helgrímuna sjálfa, hún er öll úr járni; járnspeldi þau sem eru til hliðanna, eru á völtum, svo þau geta lagst að báðum vöngum, og halda fjaðrir helgrím- unni fastri á höfðinu, svo eigi þarf að festa hana með böndum; efst er þverjárn, sem á að leggja ofan á krúnu eða hnakka gripsins og getur færst upp og niður eptir rifu og skrúfast þar fast sem hæfilegt er eptir stærð haussins, svo rotgadd- urinn komi beint á þann depil, sem sýndur er á myndinni 1. og 2. Rotgaddur- inn er ofarlega í miðri helgrímunni, og helst frá með gormmyndaðri fjöður; þegar slegið er á fremri endann, gefur fjöðrin eptir, svo innri endinn geingur inn í heil- ann. Myndin 5. sýnir hvernig á að halda hausnum á kúm eða uxum, þegar slegið er. Myndin 6. og 7. sýnir helgrímu E. Guðmundssonar á Hraunum, hún er mjög óbrotin, en svo er opt, að það sem einfaldast er, er ljettast í tilbúníngi og best til afnota. Helgríman er búin til af leðurblöðku, sem er Vk þuml. á leingd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.