Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 24
116 HEIMILISBLAÐIÐ geta veriðl engilsaxneskir; alveg óvíst frá hvaða tíma þeir eru. En eftir útliti þeirra að dæma gæti ég halctið að þeir væri lítiö eitt silfri blandnir, já, þarna er einn með; ryði, — vafala,ust mjög gamall, þessi þarna«. Hann dró nú inns'glishringinn upp úr vasa sínum aftur og skoðaði grandgæfi- lega mjög bæði hringinn og steininn með sterkum sjónauka. »Þetta stendur víst allt heima. Ég hefi vel getað' verið grunnur í því fyrr á tím- um; en n,ú skjátlast mér sjaldan lengur. Hvað segir þú, Adams? Þú verður að fá hann aftur? Ég vil ekki bregðast trausti þínu? Bara aðl láni? Nú, jæja, taktu hann þá bara. Ég þarf hans ekki við. Það er annars ekki áhættulítið viðvik þetta. Og ef einhver annar hefði stungið upp á því við mig, að ég tæki það að mér, þá myndi ég hafa vísað honum til — Mur. En, Adams, gamli vinur, þú bjargaðir einu sinni lífi mínu og sendir mér engan reikning fyrir það, af því að ég átti ekki grænan eyn. Því hefi ég aldrei gleymt. Og þar sem mór líður ekki líkt því vel nú sem stendur af því að ýmsar kviksögur ganga hér, sem ég hygg, að þú hafir ekki heyrt í Mið- Afríku, þá held ég, að ég taki viðtvik þelt;-:: að mér. Hvað segir'þú um það, 01iver?<< Orme höfuðsmaðlur vaknaði nú ai draumum sínum og mælti: »Ö, viljir þú, þá vil ég fúslega líka. Mér stendur hvort sem er hér um bil á sama, hvað ég tek mér fyrir hendur«. Frh. Mér lyftu hærra, hærra. Ö, Guð, þú emn ert athvarf hinna smáðu, einkaskjól þeim einmana og hrjádu. Frá Jesú krossi Ijós þú lcettir skína, og leitar þeirra er vSlumyrkfin pina. Ó, Guð, minn Guð! mér lyftu hœrra, hærra í himinn þinn, þá glepiir fœrra, fœrra. Auk mér irú, og andans sanna þekking, alU þá kverfur heimsins tál og blekking. G, P. Undraverumar í vatnsdropcmum koma í Ijós ó heimssýningunni í NewYork Hin mei'kilegasta dýrasýning, sem nokk- urn tíma hefir sýnd verið, fer nú fram á heimssýningunni í New York. Þar koma eigi fram yndislegir riddarar og dýratemj- arar með óargadýrum úr villiskógum heitu landanna, og þó ber þessi dýrasýning aí alíri annari og fer langt fram úr því„ sem menn geta hugsað sér. Viltar og ógeðs- legar verur þjóta hver um aðra á atrennu- svæðinu, grípa og eta hver aðra, drepa hver aðra og æxla um leið kyn sitt. Allt þetta hið undursamlega líf, sem lifir eins og á botni náttúrunnar og er skilyrði fyrir öllu öðru lífi, en, er þó hulið sjónum vor- um. Líf sýklanna og einfrumudýranna er hér gert sýnilegt beru auga með sérstöku tæki. Það er dr. Georges Roemmert sem hefir fundið upp það áhald og smíðað er það í Zeiss-verksmiðjunum í Jena. Það er eins- konar smásjá í sambandi við spegla, sem stækkar smásjármyndina 2000 sinnum, og lætur hana koma fram á hvítum grunni að baki. Áhaldið er svo gert, að það getur samtímis sýnt 12 myndir af þessum merki- legu lífverum. Mönnum nægir eigi að sjá ein'a mynd. Ein-frumudýrin, seni lifa í vatnsdropan- um, eru margvíslega löguð og gera marga kynlega hluti. Þær minna á svo margt. Sum dansa eins og eftir hljcðfalli fram og aftur. önnur skjálfa. og titra um stund, taka svo undir sig feiknastökk fram á við og fara svo aftur að skjálfa. Aðalfæðan er eitthvert hálfrotnað jurta- efni. En að máltíðinni lokinni koma önn- ur ógeðslegri dýr að og eta þau^ en ná- markið er það, er dr. Roemmert kemur með nýja uppgötvun, uppf undna af Harvey Reutschler, lampa, sem sendir frá sér út- fjólubláa geisla, svo sterka, að þeir drepa alla lifandi sýkla^, sem þeir hitta,,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.