Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 5
flEIMILÍSÖLAÐIÖ 97 4. Barátta Morse fyrir símalagn- ingunni. Hann fór þá enn austur um haf (1838), til Englands og Frakklands, til að fá þar einkarétt á fyrirhuguðum síma, en kom aftur bónleiður til búða sinna vestan hafs. Nú liðu svo fjögur ár, að! hann barðist fyrir þessu máli eftir mætti, og leitaði stöðugt ásjár hjá þinginu, í Washington. Einkarétt á uppfundningunni veitti þó þingið! honum 1840; en sá réttur kom að engu haldi, þar se.m hann vantaöi aflið þeirra hluta, sem gera skal. Á síöasta fundi þingsins 1842—3, lá hon- um við að örvænta; var sá fundur haldinn að kveldi hins 3. marz 1843. Hann gekk þá hnug'ginn burtu, áður en fundi vœri slitið. En morguninn eftir skein honum sól úr skýjum. Honum varð litið upp og sá þá, að auglýst var, að þingiði hefði á síðustu stundu veitt honum fjárstyrkinn, sem hann hafði svo lengi sótt um, en það vorn 30,000 dalir (dollars), ætlaðir til að gera próflagningu á síma milli áðurnefndra borga. Aldrei hafði Morsie lifað glaðari stund. 5. Fyrsti sími lagður. Morse hlýtur heiður og viðurkenningu. Nú var þegar tekið til. verka og á næsta ári (1844) var símalagningunni lokið. Fyrsta skeytið, sem Morse sendi með sím- anum milli Washington og Baltimore, var svo látandi: »Sjáið, hverju Guð hefir til vegar kom- ið!« Lýsir það skeyti hugarfari hans og trúarlífi betur en nokkuð annað. Blöðin báru nú óðara þessa furðufregn út um heiminn og hrósuðu því mjog, hve ritsími Morse væri haganlegur og nyt- samur. Morse átti nú fyrst framan af í nokkr- um lagadeilum viði ýmsa keppinauta, út af því, að þeir brutu einkaleyfi hans og réttindi til símalagninga; en þau mál féllu öll hpnum í vil, og hann hlaut makleg laun .•>¦-.-¦ r • • • ¦< ,• "*••••••• .: .v f '¦•'•-'¦:¦•.:*¦'•>:: t'>'--'-'':'- '¦:•• '^'ý.^^&s^ý^'^ý^:-' ^•¦¦¦'¦'¦:::: ¦''¦ ¦.:-.yy.:y. '¦'::,>•.¦:¦-':¦:: ¦i - sM » \>\::á •~:'-k:- :':*: ¦':s^^B ^fr.l-X-s- ••. ...: .. #>;¦( :'¦:¦¦'-'^mm TÍw m—. *.'i> jM J^>>:: ifiíííx;; ^HP • glfc- "'• '4 wKs $m & :<; ^ JH mM H^'-: g*.. "'v ts + •••':'••' **¦ rjB Wk& Wfak. $"M ¥ ¦'¦¦¦-¦•' • • ^B Wm ^k:^í W> •:-:•.:;•:>: :w*->; "i-: ¦••¦<:•: •''•:•?¦•'£? :v::::x':::::.:vS< & ''¦'::::¦'¦'¦-[:¦.'< '•:' : ^S ~ 'V '¦¦-£ • & ^ :¦¦•¦¦ ¦ '.' '^á\ :-u*x* A .•...:'"-"? •••.:?> •«• w :•: :•: :¦:¦.¦.:>::.;.¦••¦¦> Æ ¦ :¦.¦.:•::::<¦-::¦» JJH fe. % " '¦* ¦:':'. ÆM ¦•^***!! ¦'•:'.:'¦''''>j^R v ¦^.¦•¦'•¦< Jm ¦- m£ ¦-- JBtffi ^áW/ ¦ 1* WM, JBMKBY ¦¦'.- mz' Á !&i££;; HS$£> JmW;. Louis Jacques Maudé Daguerre. fyrir uppgötvun sína. Er vafamál hvort nokkur Ameríkumaður hafi hlotið fleiri heiðursmerki í lifanda lífi en hann. - Yale-háskóli veitti honum æðstu nafnbót fyrir vísindamennsku. Tyrkjasoldán sendi honum demantskingu (Nisan Iftikar) i heiðurskyni, konungur Prússa og konung- urinn í Wiirtemberg og Austurríkiskeisari, sendu honum sinn verðlaunapeninginn hver fyrir vísindalega starfsemi hans. Þjóðhöfð- ingjarnir á Frakklandi, Spáni, Italíu, Port- úgal og konungur Dana, sendu honum sín æðstu heiðursmerki. Símafélögin í London og París héldu honum. fagnaðarsamsæti. 1 Bandaríkjunum var honum haldið eitt slíkt samsæti og voru þar saman komnir 100 fulltrúar frá nálega hverju ríki í sam- bandinu. Allt þetta gerðist á árunum 1846—1858. Að tilhlutun Napóleons III. komu sam- an í París fulltrúar frá Frakklandi, Rúss- landi, Svíþjóð, Belgíu, Hollandi, Austur- ríki, Sardiníu, Toskana, páfanum og Tyrkj-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.